MA Taxmen (um 1970)

engin mynd tiltækBítlasveitin MA Taxmen var starfrækt í Menntaskólanum á Akureyri (MA) fyrir margt löngu.

Engar upplýsingar liggja fyrir hverjir skipuðu þessa sveit, hvenær nákvæmlega (þótt ljóst sé að það hljóti að hafa verið á sjöunda áratugnum) eða um tilurð hennar almennt. Allar upplýsingar þ.a.l. eru vel þegnar.