Stafræn tækni (1999)

engin mynd tiltækHljómsveitin Stafræn tækni keppti í Músíktilraunum Tónabæjar 1999. Meðlimir sveitarinnar voru Halldór Hrafn Jónsson trommuleikari og forritari, Arnór H. Sigurðsson forritari og Hjörtur Gunnar Jóhannsson forritari.

Sveitin komst ekki áfram í úrslit tilraunanna.