Hljómsveit/ir Karls Jónatanssonar – Efni á plötum

Kvintett Karls Jónatanssonar - 1954Harmonikku-kvintett Karls Jónatanssonar [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 16
Ár: 1954 / 1960 [?]
1. Vestanvindur
2. Krossanesminni

Flytjendur:
Karl Jónatansson – harmonikka
Garðar Olgeirsson – harmonikka og klarinetta
Sigurður Alfonsson – bassi og gítar
Sighvatur Sveinsson – gítar
Árni Scheving – víbrafónn
Karl O. Karlsson – harmonikka


Kvintett Karls Jónatanssonar -Kvintett Karls Jónatanssonar [ep]
Útgefandi: Tón og tal / Akkord
Útgáfunúmer: T&T 100 / MAEP 001
Ár: 1968 / 1976
1. Austangjóla
2. Krossanesminni
3. Sumarfrí
4. Vestanvindur

Flytjendur:
Karl Jónatansson – harmonikka
Sigurður Alfonsson – bassi og gítar
Garðar Olgeirsson – harmonikka og klarinetta
Karl O. Karlsson – trommur
Árni Scheving – víbrafónn og bassi
Sighvatur Sveinsson – gítar


Karlakór Akureyrar og hljómsveit Karls Jónatanssonar -Karlakór Akureyrar og Hljómsveit Karls  Jónatanssonar [ep]
Útgefandi: Akkord
Útgáfunúmer: Akkord 003
Ár: 1982
1. Bóndavalsinn
2. Bærinn okkar Akureyri

Flytjendur: 
Karlakór Akureyrar – söngur undir stjórn Guðmundar Jóhannessonar,
Hljómsveit Karls Jónatanssonar:
– Karl Jónatansson – harmonikka
– Atli Guðlaugssonar – trompet
– Eiríkur Rósberg – trompet
– Gréta Baldursdóttir – fiðla
– Ólöf Jónsdóttir – fiðla
– Paula Parker – fiðla og rafpíanó
– Margrét Sverrisdóttir – lágfiðla
– Gunnar H. Jónsson – gítar, bassi og saxófónn
– Hannes Arason – túba
– Roar Kvam barítón – horn
– Þorsteinn Kjartansson – saxófónn
– Jónatan Karlsson – trommur
– Sigvaldi Þorgilsson – trommur