Hrafn Pálsson – Efni á plötum

Skaup 73 - ýmsirSkaup ’73 – ýmsir
Útgefandi: Tal og tónar
Útgáfunúmer: TT 1099
Ár: 1973
1. Fía dansar gógó
2. 22 ræningjar
3. Hvílík undur að sjá
4. Vor í dal
5. Ápres Toi

Flytjendur:
Guðrún Á. Símonar – söngur
Hrafn Pálsson – söngur og bassi
Karl Einarsson – eftirhermur
Árni Elfar – slagharpa
Björn R. Einarsson – básúna
Guðmundur R. Einarsson – trommur
Helgi Kristjánsson – gítar
Jón Sigurðsson – trompet
Stefán G. Jóhannsson – trommur


Völlurinn - úr söngleikVöllurinn: Lög úr söngleik eftir Hrafn Pálsson – úr söngleik
Útgefandi: [engar upplýsingar]
Útgáfunúmer: VJH 936
Ár: 1996
1. Það er svo ljúft
2. Boðið í dans
3. Konur
4. Ekki gráta elskan mín
5. Faktorinn
6. Kross eða klúbbur
7. Burtu með herinn
8. Hvert er heimurinn að fara
9. Framagirni
10. Verkalýðsforingjar
11. Brúðarvals Guðrúnar og Jóhanns
12. Gróðrabrall
13. Lokalag

Flytjendur:
Ari Jónsson – söngur
Berglind Björk Jónasdóttir – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Kór nemenda Söngskólans í Reykjavík – söngur
Árni Scheving – bassi, harmonikka, víbrafónn og marimba
Björn R. Einarsson – básúna
Einar Jónsson – trompet og flygelhorn
Einar Valur Scheving – trommur og slagverk
Hilmar Jenssoon – gítar og banjó
Sigurður Flosason – saxófónar, flautur og bassaklarinett
Sigurður Smári Gylfason – túba
Þorleifur Gíslason – tenórsaxófónn