Jólatónlist: jólasafnplötur með áður útgefnu efni – Efni á plötum

jólasnjór - ýmsirJólasnjór – ýmsir (x2)
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG-128-29 / SG-787-88
Ár: 1979
1. Telpnakór úr Melaskóla – Heims um ból
2. Elly Vilhjálms – Jólasveinninn minn
3. Barnakór – Göngum við í kringum einiberjarunn
4. Savanna tríóið – Það á að gefa börnum brauð
5. Elísabet Erlingsdóttir – Úr Grýlukvæði
6. Ragnar Bjarnason – Litli trommuleikarinn
7. Guðrún Á. Símonar – Meiri snjó
8. Ómar Ragnarsson og telpur úr Langholtsskóla – Krakkar mínir komið þið sæl
9. Kirkjukór Akureyrar – Ó Jesúbarnið blítt
10. Vilhjálmur og Elly Vilhjálms – Jólasnjór
11. Svanhildur Jakobsdóttir – Syrpa: Bráðum koma blessuð jólin / Jólasveinar einn og átta / Jólasveinar ganga um gólf
12. Telpnakór Hlíðaskóla – Komið þið hirðar
13. Guðrún Á. Símonar & Guðmundur Jónsson – Jólaklukkur
14. Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi – Ég sá mömmu kyssa jólasvein

jólasnjór - ýmsir1. Helena Eyjólfsdóttir – Í Betlehem
2. Þrjú á palli – Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla
3. Vilhjálmur Vilhjálmsson – Jólin koma
4. Brynjólfur Jóhannesson og Karl Sigurðsson – Söngur jólasveinanna
5. Silfurkórinn – Syrpa: Óskin um gleðileg jól / Höldum heilög jól / Eitt lítið grenitré / Klukkurnar hringja / Skín og skín
6. Guðmundur Jónsson – Snæfinnur snjókarl
7. Eddukórinn – Jólasveinarnir
8. Rósa Ingólfsdóttir – Grýluþula
9. Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason – Jólin alls staðar
10. Kristín Lilliendahl – Það heyrast jólabjöllur
11. Telpnakór úr Álftamýrarskóla – Litla jólabarn
12. Ingibjörg Þorbergs – Hin fyrstu jól
13. Lúðrasveit Reykjavíkur og Guðmundur Jónsson – Álfareiðin
14. Sigurður Björnsson – Nú árið er liðið

Flytjendur:
Telpnakór úr Melaskóla (sjá Jólin hennar ömmu)
Elly Vilhjálms (sjá Vilhjálmur og Elly Vilhjálms)
Barnakór:
– barnakór – söngur undir stjórn Jan Morávek
Savanna tríóið (sjá Savanna tríóið – efni á plötum)
Elísabet Erlingsdóttir (sjá Elíasbet Erlingsdóttir – efni á plötum)
Ragnar Bjarnason (sjá Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason)
Guðrún Á. Símonar (sjá Guðrún Á. Símonar & Guðmundur Jónsson)
Ómar Ragnarsson og telpur úr Langholtsskóla (sjá Ómar Ragnarsson)
Kirkjukór Akureyrar (sjá Gleðileg jól – ýmsir)
Vilhjálmur og Elly Vilhjálms (sjá Vilhjálmur og Elly Vilhjálms – efni á plötum)
Svanhildur Jakobsdóttir (sjá Svanhildur Jakobsdóttir – efni á plötum)
Telpnakór Hlíðaskóla:
– telpnakór Hlíðaskóla – söngur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur
– Carl Billich – píanó
Guðrún Á. Símonar & Guðmundur Jónsson (sjá Guðrún Á. Símonar & Guðmundur Jónsson – efni á plötum)
Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi (sjá Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi – efni á plötum)

Helena Eyjólfsdóttir (sjá Helena Eyjólfsdóttir – efni á plötum)
Þrjú á palli (sjá Þrjú á palli – efni á plötum)
Vilhjálmur Vilhjálmsson (sjá Vilhjálmur og Elly Vilhjálms)
Brynjólfur Jóhannesson og Karl Sigurðsson (sjá Delerium bubonis)
Silfurkórinn (sjá Silfurkórinn – efni á plötum)
Guðmundur Jónsson (sjá Guðrún Á. Símonar & Guðmundur Jónsson)
Eddukórinn (sjá Eddukórinn – efni á plötum)
Rósa Ingólfsdóttir (sjá Rósa Ingólfsdóttir – efni á plötum)
Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason (sjá Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason – efni á plötum)
Kristín Lilliendahl (sjá Kristín Lilliendahl – efni á plötum)
Telpnakór úr Álftamýrarskóla (sjá Ómar Ragnarsson)
Ingibjörg Þorbergs (sjá Ingibjörg Þorbergs – efni á plötum)
Lúðrasveit Reykjavíkur og Guðmundur Jónsson (sjá Lúðrasveit Reykjavíkur)
Sigurður Björnsson (sjá Sigurður Björnsson – efni á plötum)


Jólasnær: 20 vinsæl jólalög – ýmsir
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: TD 014 / TK 014
Ár: 1991 / 1994
1. Ríó tríó – Hin fyrstu jól
2. Silfurkórinn – Jólasveinninn minn: Syrpa 8
3. HLH-flokkurinn – Svo er ein handa þér
4. Ómar Ragnarsson – Taktu í húfuna á þér
5. Katla María – Jólasveinasöngurinn
6. Barnakór Barnaskóla Hafnarfjarðar – Göngum við í kringum
7. Jóhann Helgason – Öll við skulum gleðjast
8. Erna Gunnarsdóttir – Enn jólin
9. Gunnar Þórðarson – Jól
10. Eddukórinn – Á jólunum er gleði og gaman
11. Savanna tríóið – Nóttin var sú ágæt ein
12. Haukur Morthens – Jólaklukkur
13. Þú og ég – Aðfangadagskvöld
14. Guðrún Gunnarsdóttir – Þessi blessuð jól
15. Björgvin Halldórsson – Glæddu jólagleði í þínu hjarta
16. Þrjú á palli – Frelsarinn er oss fæddur nú
17. Ragnar Bjarnason – Oss barn er fætt
18. Karlakórinn Vísir – Hvít jól
19. Lögreglukór Reykjavíkur – Heims um ból

Flytjendur:
Ríó tríó (sjá Jólastund)
Silfurkórinn (sjá Silfurkórinn – efni á plötum)
HLH-flokkurinn (sjá HLH-flokkurinn og gestir)
Ómar Ragnarsson (sjá Ómar Ragnarsson – efni á plötum)
Katla María (sjá Katla María – efni á plötum)
Barnakór Barnaskóla Hafnarfjarðar (sjá Barnakór Barnaskóla Hafnarfjarðar – efni á plötum)
Jóhann Helgason (sjá Eins og þú ert)
Erna Gunnarsdóttir (sjá Jól alla daga)
Gunnar Þórðarson (sjá Jólastjörnur)
Eddukórinn (sjá Eddukórinn – efni á plötum)
Savanna tríóið (sjá Gleðileg jól[1])
Haukur Morthens (sjá Haukur Morthens – efni á plötum)
Þú og ég (sjá Í hátíðarskapi)
Guðrún Gunnarsdóttir (sjá Jólastund)
Björgvin Halldórsson (sjá HLH-flokkurinn og gestir)
Þrjú á palli (sjá Þrjú á palli – efni á plötum)
Ragnar Bjarnason (sjá Í hátíðarskapi)
Karlakórinn Vísir (sjá Karlakórinn Vísir – efni á plötum)
Lögreglukór Reykjavíkur (sjá Lögreglukórinn í Reykjavík)


Jólastemmning – ýmsir
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: [upplýsingar vantar]
Ár: 2004
1. Í svörtum fötum – Jólin eru að koma
2. Birgitta Haukdal – Eitt lítið jólalag
3. Björgvin Halldórsson – Hvað eru jól
4. Helgi Björnsson – Ef ég nenni
5. Andrea Gylfadóttir – Litla jólabarn
6. Gunnar Ólason – Komdu um jólin
7. Ragnheiður Gröndal – Jólanótt
8. Brooklyn fæv – Einmana á jólanótt
9. Land og synir – Jólasynir
10. Sigga Beinteins – Senn koma jólin
11. Margrét Eir – Þegar þú birtist
12. Bergsveinn Arilíusson – Þar sem jólin bíða þín

Flytjendur:
Í svörtum fötum (sjá Jólin eru að koma)
Birgitta Haukdal (sjá Komdu um jólin)
Björgvin Halldórsson (sjá Björgvin Halldórsson – efni á plötum)
Helgi Björnsson (sjá Jólagestir 3)
Andrea Gylfadóttir (sjá Senn koma jólin)
Gunnar Ólason (sjá Komdu um jólin)
Ragnheiður Gröndal (sjá Komdu um jólin)
Brooklyn fæv (sjá Brooklyn fæv – efni á plötum)
Land og synir (sjá Komdu um jólin)
Sigga Beinteins (sjá Senn koma jólin)
Margrét Eir (sjá Senn koma jólin)
Bergsveinn Arilíusson (sjá Komdu um jólin)