Íslendingadagskórinn (?)

engin mynd tiltækLitlar sem engar upplýsingar er að finna um blandaðan kór sem starfaði meðal Íslendinga í Winnipeg í Kanada fyrir margt löngu.

Kórinn sem gekk iðulega undir nafninu Íslendingadagskórinn, þar sem hann söng alltaf á Íslendingadaginn í byrjun ágúst-mánaðar, var undir stjórn Björgvins Guðmundssonar um tíma en Björgvin bjó og starfaði á þessum slóðum á árunum 1911-31.

Engar upplýsingar finnast um aðra stjórnendur kórsins.