Safír [1] (1973)

engin mynd tiltækÁ Dalvík starfaði hljómsveit haustið 1973 sem bar heitið Safír.

Meðlimir Safír voru Hafliði Ólafsson söngvari, hljómborð- og harmonikkuleikari, Friðrik Friðriksson trommuleikari og söngvari, Einar Arngrímsson bassaleikari, Gunnar Rósmundsson gítarleikari og söngvari og Sigurpáll Gestsson gítarleikari.

Svo virðist sem sveitin hafi verið fremur skammlíf, a.m.k. er ekki að finna neinar upplýsingar um annað.