Göngum við í kringum

Göngum við í kringum
(Lag /texti: erlent lag / höfundur ókunnur)

Göngum við í kringum einiberjarunn,
einiberjarunn, einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á sunnudagsmorgni.

Svona gerum við er við þvoum okkar þvott,
þvoum okkar þvott, þvoum okkar þvott.
Svona gerum við er við þvoum okkar þvott
snemma á mánudagsmorgni.

vindum okkar þvott
snemma á þriðjudagsmorgni

hengjum okkar þvott
snemma á miðvikudagsmorgni

teygjum okkar þvott
snemma á fimmtudagsmorgni

straujum okkar þvott
snemma á föstudagsmorgni

skúrum okkar gólf
snemma á laugardagsmorgni

greiðum okkar hár
snemma á sunnudagsmorgni

göngum kirkjugólf
seint á sunnudagsmorgni

[á fjölmörgum jólaplötum]