Hættu að gráta hringaná

Hættu að gráta
(Lag / texti: íslenskt þjóðlag / Jónas Hallgrímsson)

Hættu’ að gráta hringaná,
heyrðu ræðu mína.
Ég skal gefa þér gull í tá
þó Grímur taki þína.

Hættu’ að gráta hringaná,
huggun er það meiri.
Ég skal gefa þér gull í tá
þó Grímur taki fleiri.

Hættu’að gráta hringaná,
huggun má það kalla.
Ég skal gefa þér gull í tá
þó Grímur taki þær allar.

[m.a. á plötunni Hamrahlíðarkórinn – Íslensk þjóðlög]