Halli

Halli
(Lag – texti: höfundur ókunnur)

Haldið ekki að Halli komi á grúfunni
á heljarstökki fram af einni þúfunni.
Hann fór það bara fínt
og hélt hann hefði týnt
gleraugunum, höfðinu’ eða húfunni.