Þjóðleikhúskórinn – Efni á plötum

Ketill Jensson, Guðrún Á. Símonar og Þjóðleikhúskórinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 98
Ár: 1956
1. Drykkjavísa
2. Lofið Drottinn

Flytjendur:
Ketill Jensson – söngur
Guðrún Á. Símonar – söngur
Þjóðleikhúskórinn – söngur undir stjórn Victor Urbancic

 


Þjóðleikhúskórinn – Raddir úr leikhúsi
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: KALP 37
Ár: 1970
1. Sól rís (úr Fiðlaranum á þakinu)
2. Volga heillar
3. Fyrir átta árum
4. Ítölsk lög: Tarantella sincere / Fenesta Che Lucive / Core´ngrato / Marechiare / La Paganella
5. Bátsöngur (úr Ævintýrum Hoffmanns)
6. Litfríð og ljóshærð / Búðarvísur
7. Máríuvers / Blítt er undir björkunum
8. Fram á reginfjallaslóð / Frosti
9. Álfareiðin
10. Oft um ljúfar ljósar sumarnætur

Flytjendur:
Þjóðleikhúskórinn – söngur undir stjórn Carls Billich
Carl Billich – píanó
Hjálmar Kjartansson – einsöngur
Ívar Helgason – einsöngur
Þuríður Pálsdóttir – einsöngur
Sigurveig Hjaltested – einsöngur


Þjóðleikhúskórinn, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Ingveldur Hjaltested, Erlingur Vigfússon, Halldór Vilhelmsson, Solveig Björling, Sigríður Ella Magnúsdóttir – Cavalleria Rusticana (x2)
Útgefandi: Þjóðleikhúskórinn
Útgáfunúmer: ÞLK 831
Ár: 1983
[engar upplýsingar um efni]

Flytjendur:
Þjóðleikhúskórinn – söngur undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat
Ingveldur Hjaltested – söngur
Erlingur Vigfússon – söngur
Halldór Vilhelmsson – söngur
Solveig Björling – söngur
Sigríður Ella Magnúsdóttir – söngur
Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat