Trampoline (1969)

Hljómsveit var starfandi 1969, sem bar heitið Trampoline. Sveitin virðist hafa leikið fyrir skemmtanaglaða Reykvíkinga í fáein skipti um vorið 1969 en engar upplýsingar finnast um meðlimi sveitarinnar.

Auglýsingar