Tríó Jan Morávek – Efni á plötum

Tígulkvartettinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 23
Ár: 1953
1. Ég mætti þér
2. Hittumst heil

Flytjendur:
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur 
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
tríó Jan Morávek:
– Jan Morávek – píanó
– Eyþór Þorláksson – gítar
– Erwin Koeppen – kontrabassi


Tríó Jan Moráveks [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 41
Ár: 1954
1. Við syngjum og dönsum 1; Litla flugan / Ágústnótt / Litla stúlkan / Vökudraumar
2. Við syngjum og dönsum 2; Selja litla / Lindin hvíslar / Réttarsamba / Manstu gamla daga

Flytjendur:
Jan Morávek – harmonikka
Eyþór Þorláksson – gítar
Erwin Koeppen – bassi


Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 56
Ár: 1954
1. Ég bíð þér upp í dans
2. Síldarvalsinn

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Soffía Karlsdóttir – söngur
Tríó Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]

 


Tríó Jan Moráveks [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 57
Ár: 1954
1. Við syngjum og dönsum 3: Æskuminning / Harpan ómar / Bjartar vonir vakna
2. Við syngjum og dönsum 4: Þórður sjóari / Hreðavatnsvalsinn / Hreyfilsvalsinn / Fossarnir / Sjómannavalsinn

Flytjendur:
Jan Morávek – harmonikka
Eyþór Þorláksson – gítar
Erwin Koeppen – bassi


Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir – Ég veit ei hvað skal segja / Maður og kona [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 75
Ár: 1955
1. Ég veit ei hvað skal segja
2. Maður og kona

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Soffía Karlsdóttir – söngur
Tríó Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Tríó Jan Morávek [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 76
Ár: 1955
1. Tóna Boogie
2. Austurstrætis-stomp

Flytjendur:
Tríó Jan Morávek / Kvartett Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
– Stefán Edelstein – píanó
– Pétur Urbancic – bassi
– Axel Kristjánsson – gítar


Tríó Jan Morávek [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 77
Ár: 1955
1. Hringdans
2. Vínarkruz

Flytjendur:
Tríó Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]

 

 


Tóna systur [78 sn.]
Úgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 90
Ár: 1955
1. Bergmál
2. Unnusta sjómannsins

Flytjendur:
Tóna systur:
– Eygló Viktorsdóttir – söngur
– Hulda Viktorsdóttir – söngur
– Þórunn Pálsdóttir – söngur
– Sigríður Bjarnadóttir – söngur
– Solveig Thorarensen – söngur
Tríó Jan Morávek;
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Tríó Jan Morávek – Við syngjum og dönsum með Tríói Jan Moráveks
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP 17
Ár: 1957
1. Við syngjum og dönsum 1 (foxtrott): Litla flugan / Réttarsamba / Selja litla / Vökudraumur
2. Við syngjum og dönsum 2 (slowfox): Ágústnótt / Litla stúlkan / Lindin hvíslar / Manstu gamla daga
3. Við syngjum og dönsum 3 (tangó): Æskuminning / Harpan ómar / Bjartar vonir vakna
4. Við syngjum og dönsum 4 (vals): Þórður sjóari / Hreðavatnsvalsinn / Hreyfilsvalsinn / Fossarnir / Sjómannavalsinn

Flytjendur:
Tríó Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Harmonikutríó Jan Moráveks og Harmonikutríó Jóns Sigurðssonar – Gömlu dansarnir
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 57
Ár: 1958
1. Hringdansar
2. Vínarkruzar
3. Syrpa af gömlum lögum
4. Rælar

Flytjendur:
Harmonikutríó Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Harmonikutríó Jóns Sigurðssonar
[engar upplýsingar um flytjendur]