Bakkus [2] (1998/2000)

Svo virðist sem nafnið Bakkus hafi verið notað sem hljómsveitarnafn á Austfjörðum fyrir og um aldamótin síðustu.

Fyrir liggur að dúett starfaði undir þessu nafni árið 2000, hugsanlega frá Egilsstöðum og tveimur árum fyrr (1998) voru einhverjir að spila undir því á dansleik á Norðfirði. Hér er giskað á að um sömu sveit/dúett sé að ræða en það eigi ekkert skylt við Bakkus sem starfaði á Borgarfirði eystra rúmum áratug fyrr.

Upplýsingar óskast um meðlimi þessarar sveitar/dúetts.