Allt í plati

Allt í plati
(Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)
 
Og aftur inn í fýlu
og eina ferðina enn
og þú skellir hurðinni aftur
og skellir einu sinni enn
og þú situr og nagar neglur
og nagar einu sinni enn
og þú heldur áfram að hatast
við allt sem er fyrir utan hurðina hjá þér.

viðlag
Þú opnar hurðina,
hleypir sólinni inn,
jájá það er
alltaf allt í plati,
alltaf allt í plati.

Og þú ferð að skellihlæja
og þú hlærð þig í hel
og þú hættir að hatast
við allt sem er fyrir utan hurðina hjá þér.

Viðlag

[af plötunni Síðan skein sól – Síðan skein sól]