Betri er limur en limlestir
(Lag og texti Grýlurnar)
Oft getur krumpaður uppréttur gengið,
oft getur krumpaður uppréttur gengið,
það er meira gengið.
Gengið á Heiðar.
Sjaldan svimar sveifinni,
sjaldan svimar sveif í sveittum sveini,
siglir sveittur sveinninn allan Hvalfjörðinn.
Viðlag
Sjaldan sjást sjaldséðir
sjaldan sjást sjaldséðir á Citroën.
Drögmenn droppar drífunni
drögmenn droppar drífunni í snjó.
Oft getur keppur svepp kramið,
oft getur keppurinn sveppinn kramið,
getur keppur kramið vömb við sláturhús?
Oft heyrast köll inn í höll Vilhjálms Hólm.
[af plötunni Grýlurnar – Mávastellið]