Glæður

Glæður
(Lag / texti: Mammút / Katrína Mogensen)

Góðu söltin mín sulla ég á þitt andlit,
strýk af enni glóð, á þitt óða blóð.

O-o o-o færðu mér þinn andardrátt
o-o o-o herra, gef mér hefndarmátt.

Óða glóðin sver að smita hitann,
hún brennir á mig stað, stað sem vorum við.

O-o o-o færðu mér þinn andardrátt
o-o o-o herra, gef mér hefndarmátt.

Í rúmi borgin dvín,
nú get ég svikið þig heitan
með glæðu aftan að þér ég brenn
og salta ára áranna.

[af plötunni Mammút – Komdu til mín svarta systir]