Tíminn [2]

Tíminn
(Lag og texti: Björn Jr. Friðbjörnsson)
 
Tíminn líður hjá hraðar og hraðar,
ákveðin stefna án áfangastaðar
en ef hann áfangastað sér ætti
og myndi finna hann fyrir rest.
Hann myndi eflast, hætta að líða,
ég þyrfti ekki lengur að bíða.

Tíminn líður hjá hægar og hægar,
stóri vísir hefur sekúndur nægar
en ef að klukkan gæti byrjað að tifa,
það kæmi dagur eftir þennan dag.
Hann myndi eflaust byrja að líða,
ég þyrfi ekki lengur að bíða.

[af plötunni Nýdönsk – Freistingar]