Geitungarnir

Geitungarnir
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

EINU SINNI ÁTTI ÉG
FJÓRA LITLA GEITUNGA.
EINU SINNI ÁTTI ÉG
FJÓRAR LITLAR KONUVESPUR.

SVO ÁTTU ÞAU FJÓRA
LITLA SYNI
MEÐ VÆNGI OG BRODDA.
SVO ÁTTU ÞAU FJÓRAR
LITLAR DÆTUR
MEÐ VÆNGI OG BRODDA.

EINU SINNI ÁTTI ÉG
FJÓRA LITLA GEITUNGA.
EINU SINNI ÁTTI ÉG
FJÓRAR LITLAR KONUVESPUR.

SVO BYRJUÐU ÞEIR AÐ STINGA.
FYRST Í HÁLSINN
OG SÍÐAN Í AUGAÐ.
ÞÁ FÓR ÉG TIL LÆKNIS,
SAGÐIST VERA VEIKUR
OG ÞARFNAÐIST SPRAUTU.
HANN YPPTI ÖXLUM
OG SAGÐIST EIGA PILLU
SEM LÆKNAÐI STUNGUR.

EINU SINNI ÁTTI ÉG
FJÓRA LITLA GEITUNGA.
EINU SINNI ÁTTI ÉG
FJÓRAR LITLAR KONUVESPUR.

SVO BYRJUÐU ÞEIR AÐ STINGA.
FYRST Í HÁLSINN
OG SÍÐAN Í AUGAÐ.

SVO ÁTTU ÞAU HUNDRAÐ
LITLA SYNI
MEÐ VÆNGI OG BRODDA.
SVO ÁTTU ÞAU HUNDRAÐ
LITLAR DÆTUR
MEÐ VÆNGI OG BRODDA.

EINU SINNI ÁTTI ÉG
FJÓRA LITLA GEITUNGA.
EINU SINNI ÁTTI ÉG
FJÓRAR LITLAR KONUVESPUR.

1,2,3,4,5,6,8,9

[af plötunni Ég – Skemmtileg lög]