Þúsund ár

Þúsund ár
(Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson)

Þúsund ár, ótal sár,
gamlar bækur alla leið.
Þeir klerkar standa klárir á því
að ganga út frá skruddum alla tíð.

Gömul sál hlustar á.
Dauðir spámenn vilja eið.
Þeir loka úti allt sem er nýtt,
varðveita afdankaðar brýr.

Ég segi að Messías
sé nú kominn aftur heim
að grafa upp allt sem þeim var gleymt.
Ég gæti víst hrist vel upp í þeim.

Þúsund ár, ótal sár,
gamlar bækur alla leið.
Þeir klerkar standa klárir á því
að ganga út frá skruddum alla tíð.

Ég segi að Messías
sé nú kominn aftur heim
að grafa upp allt sem þeim var gleymt.
Ég gæti víst hrist vel upp í þeim.

Gömul sál hlustar á.
Dauðir spámenn vilja eið.
Þeir loka úti allt sem er nýtt,
varðveita afdankaðar brýr.

Ég segi að Messías
sé nú kominn aftur heim
að grafa upp allt sem þeim var gleymt.
Ég gæti víst hrist vel upp í þeim.

[af plötunni Fræbbblarnir – Pottþéttar melódíur]