Hanna Valdís (1962-)

Hanna Valdís Guðmundsdóttir (f. 1962) varð ein fyrsta íslenska barnastjarnan en segja má að Svavar Gests hafi skotið henni upp á stjörnuhimininn með tveimur plötum sem fyrirtæki hans SG-hljómplötur gaf út. Annars vegar var um að ræða litla fjögurra laga plötu sem hafði m.a. að geyma smellinn um Línu langsokk, en öll lög plötunnar voru…