Jón Árnason frá Syðri-Á (1928-2004)

Jón Árnason frá Syðri-Á í Ólafsfirði (f. 1928) var kunnur harmonikkuleikari og tónlistarfrömuður og hefur nafni hans verið haldið á lofti á heimaslóðum. Jón hóf að leika á harmonikku aðeins tólf ára gamall og var sjálfmenntaður í þeirri grein. Hann lék ungur á böllum í sinni sveit og einnig síðar með hljómsveitum, t.d. mun hann eitthvað…