Glatkistan hlýtur styrk úr Tónlistarsjóði

Styrkjum úr Hljóðritasjóði og Tónlistarsjóði hefur verið úthlutað af menningar- og viðskiptaráðherra til ýmissa tónlistartengdra verkefna og varð Glatkistan eitt þeirra verkefna sem hlaut náð fyrir augum úthlutunarnefndarinnar að þessu sinni en vefsíðan hlaut 500.000 króna styrk úr Tónlistarsjóði. Við athöfn sem fór fram í Safnahúsinu við Hverfisgötu á miðvikudaginn var tilkynnt að 19 milljónum…

Afmælisbörn 16. júní 2023

Þrjú afmælisbörn dagsins koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni, þau eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði á heimili sínu, kenndi tónlist og varð aðal…