Jólatónlist (1926-)

Jólaplötur er stærri partur af tónlistarútgáfu Íslendinga en margir gera sér grein fyrir. Ennþá kemur árlega út fjöldinn allur af slíkum plötum og eru sjálfsagt mun fleiri en fólk sér í almennum plötuverslunum, ástæðan fyrir því er hið mikla magn jólasafnplatna sem fyrirtæki hafa gefið út og sent viðskiptavinum sínum og velunnurum. Útgefnar jólaplötur á Íslandi…

Konur og plötur – óvísindaleg úttekt á hlutfalli kvenna á 100 ára tímabili í íslenskri tónlistarútgáfu

Enginn velkist í vafa um að tónlistarbransinn sé karllægur hér á landi sem annars staðar, frá upphafi hefur plötuútgáfa á Íslandi verið rækilega merkt karlkyninu og þrátt fyrir jafnréttisbylgjur og feminískar vakningar með reglulegu millibili síðan á áttunda áratug síðustu aldar hefur hlutfallið milli kynjanna lítt breyst síðustu hundrað árin eða frá því að plötur…

Tíu öðruvísi jólaplötur

Heimili flestra hafa að geyma einhverjar jólaplötur, þær eru sjálfsagt flestar einhvers konar safnplötur enda kemur ógrynni slíka platna út á hverju ári, aðrar eru sykursætar og hátíðlegar jólaplötur einstaklinga og kóra, og á allan hátt hefðbundnar. Hér er hins vegar litið til öðruvísi og óvenjulegra jólaplatna, platna sem sjást alla jafna ekki í plötuhillum…

Frá Heims um ból til stórtónleika Bó: ágrip af sögu jólaplatna á Íslandi

Jólaplötur skipa stóran sess í tónlistarlífi Íslendinga. Árlega kemur út fjöldinn allur af slíkum plötum og eru sjálfsagt mun fleiri en fólk gerir sér grein fyrir, ástæðan fyrir því er það mikla magn jólasafnplatna sem fyrirtæki gefa út og senda viðskiptavinum sínum og velunnurum, og rata ekki endilega í plöturekkana. Útgefnar jólaplötur á Íslandi skipta…

Nöfn íslenskra hljómsveita II: – Unglingamenningin tekur völdin

Hér verður fjallað um nöfn hljómsveita á Íslandi, af nógu er að taka og því er rétt að skipta umfjölluninni í nokkrar minni greinar. Þessi annar hluti fjallar um bítlanöfnin og þá einkum sjöunda áratuginn.  Bítlagarg Áður en bítlatónlistin barst til Íslands höfðu annars konar straumar haft hér viðkomu, rokkið kom hingað fyrir alvöru 1956…

Nöfn íslenskra hljómsveita I: – Fábreytni framan af

Hér verður fjallað um nöfn hljómsveita á Íslandi, af nógu er að taka og því er rétt að skipta umfjölluninni í nokkrar minni greinar. Þessi fyrsta grein fjallar um upphafið. Flestum er kunnugt um hugmyndaauðgi tónlistarmanna þegar kemur að því að velja nafn á hljómsveitir. Sumum reynist auðvelt að finna upp á hnitmiðuðu nafni á…