Þrjár leiðir eru nú í boði til að styrkja Glatkistuna og tryggja áframhaldandi veru hennar í netheimum með tilheyrandi upplýsingaflæði fyrir áhugafólk um sögu íslenskrar tónlistar.
Styrkir í gegnum Patreon
Hægt er að styrkja Glatkistuna í gegnum Patreon-síðuna en þar er boðið upp á þrenns konar mánaðarlegar greiðslur, 5, 10 eða 15 evrur (ekki er í boði að greiða í íslenskum krónum) sem samsvarar um 750 – 2250 kr. Slíkar greiðslur fara í gegnum greiðslukerfi Patreon.
Bein fjárframlög
Hægt er að styrkja Glatkistuna með beinum greiðslum með því að millifæra beint á bankareiking Glatkistunnar. Þá getur viðkomandi stjórnað sjálf/ur hver upphæðin er og einnig er bent á að í heimabönkum er boðið upp á mánaðarlegar greiðslur. Reikningurinn er á nafni og kennitölu forráðamanns Glatkistunnar (2200-26-120012 kt. 2807694019).
Auglýsingar á Glatkistunni
Áhugasamir auglýsendur geta auglýst á vefsíðunni Glatkistunni, fimm ódýr auglýsingapláss eru í boði og eru verð sem hér segir:
#1 [stærð 220×300 pixlar] 1 vika kr. 24.000 4 vikur kr. 86.400 (-10%) 12 vikur kr. 230.400 (-20%)
#2 [stærð 220×300 pixlar] 1 vika kr. 18.000 4 vikur kr. 64.800 (-10%) 12 vikur kr. 172.800 (-20%)
#3 [stærð 220×300 pixlar] 1 vika kr. 16.000 4 vikur kr. 57.600 (-10%) 12 vikur kr. 153.600 (-20%)
#4 [stærð 220×300 pixlar] 1 vika kr. 12.000 4 vikur kr. 43.200 (-10%) 12 vikur kr. 115.200 (-20%)
#5 (x2) [stærð 1018×360] Auglýsing birtist efst og neðst á einni síðu að eigin vali (í samráði við Glatkistuna) í tvö ár – kr. 300.000
Auglýsingar #1 – #4 birtast á öllum síðum Glatkistunnar það tímabil sem samið er um.
Auglýsing #5 birtist á þeirri síðu sem samið er um til tveggja ára, hagkvæmast er fyrir viðkomandi að skoða bestu kostina í samráði við Glatkistuna en ákveðnar síður tengdar vinsælu tónlistarfólki fá mikla athygli lesenda og eru því hagkvæmur kostur fyrir auglýsendur.
Öll verð eru án vsk.
Vinsamlegast hafið samband í auglysingar@glatkistan.com