Gagnrýni

Hér er fjallað um útgefnar plötur annars vegar, tónleikaviðburði hins vegar. Útgefnar plötur sem hér eru til umfjöllunar eru ýmist nýjar af nálinni eða upprifjanir á gömlum plötum – og eru þá sérmerktar. Tónleikaviðburðir eru líka umfjöllunarefni hér.

Gagnrýni er ekki dómur fjöldans heldur skrif eins manns, gagnrýni er því mat þess manns á viðkomandi verki hvort heldur er plata eða tónleikar. Það er því á ábyrgð þessa sama manns að setja fram gagnrýni sína á þann hátt að hún endirspegli það sem honum einum finnst, og ekki síður að lesandinn geri sér grein fyrir því en líti ekki á gagnrýnina sem einhvern dóm almennings.

Stjörnugjöfin ein og sér segir ýmislegt en ekki allt, umfjöllunin sjálf rökstyður stjörnugjöfina.