Björn Stefán Guðmundsson – Efni á plötum

Birtir af degi: Lög við ljóð eftir Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu – ýmsir Útgefandi: Birtir af degi Útgáfunúmer: B.A.D. 001 Ár: 1991 1. Manstu 2. Ekki til 3. Svarta veröld 4. Vina mín eina 5. Ég þarf að fljúga 6. Þú sefur 7. Birtir af degi 8. Við vegamót 9. Söknuður 10. Hanna 11.…

Auglýsingar

Björn Roth (1961-)

Björn Roth verður fyrst og fremst þekktur fyrir myndlist sína en hann vann einnig að tónlistasköpun á sínum yngri árum, sú sköpun þótti reyndar sumum undarleg og þekktast þeirra verkefna er án efa hljómsveitin Bruni BB. Björn fæddist í Reykjavík 1961 og ólst upp við listatengt uppeldi en foreldrar hans voru bæði myndlistafólk. Hann vann…

Björn Ólafsson (1917-84)

Björn Ólafsson fiðluleikari var með merkari frumkvöðlum í íslensku tónlistarlífi en hann var fyrsti konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og kenndi samhliða því mörgum af þeim fiðluleikurum sem störfuðu með honum í sveitinni. Í minningargrein um hann var reyndar gengið svo langt að tala um Björn sem föður Sinfóníuhljómsveitarinnar. Björn fæddist í Reykjavík 1917, hann missti föður…

Björn Magnússon (1951-)

Fremur litlar upplýsingar er að finna um tónlistarmanninn Björn Magnússon sem starfað hefur lengst af í Svíþjóð, hann var viðloðandi hljómsveitir bræðra sinna, Vikivaka og Iceland á sjöunda, áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hann vann sjálfur að sólóefni, gaf út eina tveggja laga smáskífu og hafði lokið vinnslu við breiðskífu en ekki liggur fyrir…

Björn Kristjánsson (1858-1939)

Björn Kristjánsson var öllu þekktari fyrir störf sín sem bankastjóri, kaupmaður, alþingismaður og ráðherra en sem tónlistarmaður, hann var þó að mörgu leyti í fararbroddi við útbreiðslu tónlistarmenntunar og -útbreiðslu hér á landi. Björn fæddist í Flóanum 1858, hann vann hefðbundin störf sem unglingur s.s. við sjómennsku og bústörf en barðist úr fátækt til æðstu…

Björn Þórarinsson – Efni á plötum

Björn og Ólafur Þórarinssynir – 200 mílurnar / Ég sé þig í draumi [ep] Útgefandi: Björn og Ólafur Þórarinssynir Útgáfunúmer: B&Ó BNI 001 Ár: 1975 1. 200 mílurnar 2. Ég sé þig í draumi Flytjendur: Björn Þórarinsson – orgel og píanó Ólafur Þórarinsson – söngur, flauta, gítar og gítar Smári Kristjánsson – bassi Sigurjón Skúlason…

Björn Þórarinsson (1943-)

Tónlistarmaðurinn Björn Þórarinsson, oft nefndur Bassi, var einn af Mána-liðum en starfaði með fjöldanum öllum af hljómsveitum. Björn Stefán Þórarinsson er fæddur 1943 á Selfossi og ólst upp á bænum Glóru í Hraungerðishreppi þar sem hann komst fyrst í tæri við tónlistina. Hann var vel innan við tvítugt þegar hann byrjaði að spila með hljómsveitum…

Afmælisbörn 19. september 2018

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur að þessu sinni: Finnbogi G. Kjartansson bassaleikari frá Keflavík er sextíu og sex ára gamall en hann lék með ýmsum Suðurnesjasveitum á sínum yngri árum, oft með bróður sínum Magnúsi. Meðal sveita sem Finnbogi lék með voru Júdas, Júbó, Echo, Steinblóm, Ábót, Fresh, Geimsteinn og Hrókar en sú síðast talda var…

Afmælisbörn 18. september 2018

Í dag koma tvö tónlistartengd afmælisbörn við sögu á skrá Glatkistunnar: Árni Ísleifs djasspíanisti er níutíu og eins árs gamall í dag. Árni starfrækti eigin sveitir en starfaði einnig með hljómsveitum Jans Morávek, Björns R. Einarssonar, José Riba, Svavars Gests, Rúts Hannessonar og margra annarra. Hann bjó um árabil á Egilsstöðum og gerði mikið fyrir…

Afmælisbörn 17. september 2018

Tónlistartengdu afmælisbörnin eru tvö í þetta skiptið, bæði eru látin: Guðmundur Thoroddsen (1952-96) hefði átt afmæli á þessum degi en hann var einn meðlima hljómsveitarinnar Diabolus in musica, sem gaf út tvær plötur á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Þar lék Guðmundur á hin ýmsu hljóðfæri svo sem píanó, harmonikku, slagverkshljóðfæri og klarinettu auk…

Afmælisbörn 16. september 2018

Tvö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Sjálfur orkuboltinn Ómar Ragnarsson er sjötíu og átta ára í dag. Fáir hafa komið jafn víða við í lífinu og Ómar en hann hefur fengist við fréttamennsku, þáttagerð, rallakstur, flugmennsku, skemmtanahald og tónlist auk þess að vera einn þekktasti náttúruverndarsinni okkar Íslendinga. Ómar hefur sungið á…

Afmælisbörn 14. september 2018

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Anna Vilhjálms söngkona með meiru á sjötíu og þriggja ára afmæli í dag. Auk þess að syngja með ýmsum þekktum söngvurum á plötum á sjötta áratugnum gaf hún sjálf út sólóplötuna Frá mér til þín (1991) þar sem m.a. er að finna stórsmellinn Fráskilin að vestan en…

Afmælisbörn 13. september 2018

Tvö afmælisbörn koma við sögu íslenskrar tónlistar í dag á lista Glatkistunnar: Andrea Gylfadóttir söngkona er fimmtíu og sex ára. Andrea hafði lagt stund á söng og sellóleik þegar hún gekk til liðs við hljómsveitina Grafík og tók þar við af Helga Björnssyni. Þar sló hún í gegn og í kjölfarið styrkti hún stöðu sína…

Afmælisbörn 12. september 2018

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn (Tobbi) Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er þrjátíu og níu ára gamall. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison bandið. Hann hefur…

Bjarni Þorsteinsson – Efni á plötum

Karlakór Reykjavíkur – syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG 049 Ár: 1972 1. Ég vil elska mitt land 2. Vor og haust 3. Vakir vor í bæ 4. Sólsetursljóð 5. Taktu sorg mína 6. Kirkjuhvoll 7. Allir eitt 8. Sveitin mín 9. Systkinin 10. Heyrið yfir höfin gjalla 11. Burnirótin 12. Þess…

Bjarni Þorsteinsson (1861-1938)

Nafni og minningu sr. Bjarna Þorsteinssonar verður vafalaust haldið á lofti um aldur og ævi en hann safnaði þjóðlögum og gaf út á bók og stuðlaði þannig að varðveislu menningararfs sem annars hefði glatast, hann var aukinheldur tónskáld og margt fleira. Bjarni fæddist á Mýrunum haustið 1861 og ólst upp við tónlist án þess þó…

Bjarni Þórðarson (1966-2005)

Bjarni Þórðarson eða Bjarni móhíkani eins og hann var iðulega kallaður er einn af tákngervingum pönktímabilsins hér á landi en ummæli hans um sniff í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík vöktu mikla athygli á sínum tíma. Bjarni (Þórir) Þórðarson fæddist 1966 og ólst upp á höfuðborgarsvæðinu. Hann varð fljótlega utangarðs, flosnaði upp úr skóla, fór að…

Bjartir fjarkar (1997)

Bjartir fjarkar störfuðu árið 1997, hugsanlega á Akureyri en þar lék sveitin um sumarið. Sveitin mun hafa leikið djass en einnig íslensk þjóðlög í bossanova útsetningum. Engar upplýsingar er að finna um meðlimi Bjartra fjarka en hér er giskað á, út frá nafni sveitarinnar, að um kvartett hafi verið að ræða.

Bjöllukór Bústaðakirkju – Efni á plötum

Kirkjutónar: Tónlistarlíf í Bústaðarkirkju – ýmsir Útgefandi: FERMATA Útgáfunúmer: FM 010 Ár: 1997 1. Bjöllukór Bústaðakirkju – Fanfare prelude 2. Kirkjukór Bústaðakirkju – Drottin er minn hirðir 3. Kirkjukór Bústaðakirkju – Í bljúgri bæn 4. Kirkjukór Bústaðakirkju – Ég trúi á ljós 5. Bjöllukór Bústaðakirkju – Hjörð í sumarsælum dölum 6. Kirkjukór Bústaðakirkju – Amigos…

Bjöllukór Bústaðakirkju (1988-2001)

Bjöllukór starfaði við Bústaðakirkju um árabil undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar organista kirkjunnar. Bjöllukórinn var stofnaður haustið 1988 en meðlimir hans voru yfirleitt á aldrinum 10 til 14 ára. Hann var endurnýjaður í nokkur skipti sökum aldurs barnanna og gat verið nokkuð misjafn að stærð. Flestir meðlimir bjöllukórsins höfðu verið að læra á hljóðfæri hjá…

Bjórbandið [2] (1992-93)

Hljómsveitin Bjórbandið var ekki starfandi sveit en var sett saman fyrir bjórkvöld körfuknattleiksdeildar Harðar á Patreksfirði haustið 1992. Meðlimir Bjórbandsins voru Aðalsteinn Júlíusson söngvari, Finnur Björnsson hljómborðsleikari Nuno Miguel Carillha trommuleikari og söngvari, Símon [?] gítar- og bassaleikari, Sævar Árnason gítar- og bassaleikari og Þórarinn Hannesson söngvari. Réttu ári síðar var leikurinn endurtekinn en meðlimaskipan…

Bjony (1986)

Allar upplýsingar um hljómsveitina Bjony væru vel þegnar en sveitin var skipuð unglingum og var starfandi á Norðfirði árið 1986. Bjony sigraði hljómsveitakeppni sem haldin var á Eskifirði í tilefni af 200 ára afmælis bæjarins.

Björgvin Þórðarson – Efni á plötum

Björgvin Þórðarson – Björgvin Þórðarson tenór Útgefandi: Björgvin Þórðarson Útgáfunúmer: B.Þ. 001.T Ár: 1994 1. Heimþrá 2. Lífið hún sá 3. Lindin 4. Bikarinn 5. Mánaskin 6. Leitin 7. Stormar 8. Við Sundið 9. Heimir 10. Kveðja 11. Úr brosandi landi 12. Torna a Surriento 13. O sole mio 14. Nesum Dorma (úr Turandot) 15.…

Björgvin Þórðarson (1934-)

Vestfirðingurinn Björgvin Þórðarson tenórsöngvari var áberandi í karlakóramenningunni í sinni heimabyggð og söng oftsinnis einsöng á tónleikum en hann sendi jafnframt frá sér eina einsöngslagaplötu. Björgvin er fæddur 1934 á Suðureyri við Súgandafjörð en fluttist ríflega tvítugur til Flateyrar þar sem hann bjó og starfaði lengst af sem rafverktaki. Björgvin söng með fjölda karlakóra sem…

Björgvin Þ. Valdimarsson – Efni á plötum

Undir dalanna sól: Tónlist eftir Björgvin Þ. Valdimarsson – ýmsir Útgefandi: Björgvin Þ. Valdimarsson Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 2005 1. Álftagerðisbræður – Stúlkan mín 2. Óskar Pétursson og félagar úr Stúlknakór Reykjavíkur – Mamma 3. Bergþór Pálsson og Óskar Pétursson – Kveðja heimanað 4. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Börn 5. Bergþór Pálsson og Óskar Pálsson –…

Björgvin Þ. Valdimarsson (1956-)

Björgvin Þ. Valdimarsson er fjölhæfur í list sinni en hann má flokka sem tónskáld, kórstjórnanda og höfund kennsluefnis í tónlist. Þekktastur er hann líklega fyrir lagið Undir dalanna sól. Björgvin (Þór) Valdimarsson er fæddur á Selfossi 1956 og þar bjó hann fyrstu áratugi ævi sinnar. Hann fékk snemma áhuga á tónlist og þegar hann var…

Björgvin Tómasson [annað] (1956-)

Björgvin Tómasson orgelsmiður er eini sinnar tegundar í faginu hérlendis og hefur hann smíðað nokkra tugi kirkjuorgela frá grunni. Björgvin er fæddur 1956 í Reykjavík en ólst upp í Mosfellssveitinni. Hann lærði á píanó á unglingsárum, lauk tónmenntakennaranámi og hafði starfað sem slíkur um skamma hríð þegar hann ákvað að fara til Þýskalands og nema…

Björgunarsveitin (1981)

Hljómsveit sem bar nafnið Björgunarsveitin starfaði í skamman tíma árið 1981 og lék þá á tónleikum sem bar yfirskriftina Vinir og vandamenn, og voru til styrktar MS-sjúklingum. Björgunarsveitin var hópur nokkurra nemenda Tónlistarskóla FÍH sem hafði verið settur saman og leikið undir stjórn Vilhjálms Guðjónssonar og Karls J. Sighvatssonar en ekki liggur fyrir hverjir meðlimir…

Afmælisbörn 11. september 2018

Glatkistan hefur að geyma eitt tónlistartengt afmælisbarn á þessum degi. Ásthildur Cesil Þórðardóttir tónlistarkona og garðyrkjufræðingur hefði orðið sjötíu og fjögurra ára gömul í dag en hún lést fyrir stuttu. Ásthildur starfaði með fjölmörgum hljómsveitum á Ísafirði á árum áður, þeirra á meðal má nefna Aðild, Gancia og Sokkabandið en einnig söng hún um tíma…

Afmælisbörn 10. september 2018

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú á þessum degi: Gerður (Guðmundsdóttir) Bjarklind er sjötíu og sex ára gömul í dag. Gerður kom til starfa hjá Ríkisútvarpinu haustið 1961, starfaði fyrst á auglýsingadeildinni eða til ársins 1974 en einnig sem útvarpsþulur og dagskrárgerðarkona, hún stýrði til að mynda þáttunum Lögum unga fólksins og Óskastundinni, en hún kom einnig…

Afmælisbörn 9. september 2018

Tvö afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar að þessu sinni: Eyþór Gunnarsson hljómborðs- og ásláttarleikari er fimmtíu og sjö ára gamall. Eyþór byrjaði feril sinn með Ljósunum í bænum, Tívolí og Mezzoforte en hefur síðan leikið með ýmsum þekktum og óþekktum böndum, þar á meðal eru Stuðmenn, KK band, Mannakorn og Ófétin en Eyþór hefur einnig…

Afmælisbörn 8. september 2018

Fimm afmælisbörn eru í Glatkistu dagsins: Fyrstan skal telja Gunnlaug Briem sem á fimmtíu og sex ára afmæli, hann var lengi þekktastur fyrir trommuframlag sitt í hljómsveitinni Mezzoforte en hann hefur einnig verið í sveitum eins og Ljósunum í bænum, Park project, Dúndrinu, Model, Ófétunum og Mannakornum. Gunnlaugur hefur auk þess gefið út nokkrar sólóplötur…

Afmælisbörn 7. september 2018

Að þessu sinni eru afmælisbörnin fjögur talsins: Heiðar Örn Kristjánsson er fjörutíu og fjögurra ára. Eins og flestir muna er hann einn af Pollapönks genginu sem fór í Eurovision keppnina 2014 en hann var líka í Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir 1995, gáfu út plötur og herjuðu á Bretlandaseyjar um tíma undir nafninu Silt, hann var…

Afmælisbörn 6. september 2018

2018 Eitt afmælisbarn kemur við sögu Glatkistunnar í dag: Sverrir Ólafson (Sverrir Stormsker) er fimmtíu og fimm ára gamall. Sverrir hefur í gegnum tíðina gefið út um tuttugu plötur og ljóðabækur en frægðarsól hans reis hvað hæst fyrir 1990, þá átti hann hvern stórsmellinn á fætur öðrum s.s. Horfðu á björtu hliðarnar, Þórður, Við erum…

Afmælisbörn 5. september 2018

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag, bæði eru látin: Sjálfur Kristján Kristjánsson (KK) saxófónleikari hefði átt þennan afmælisdag. Hann fæddist 1925, lærði á harmonikku, klarinettu og saxófón hér heima og í Bandaríkjunum, hann er kunnastur fyrir hljómsveit sína, KK sextettinn sem hann starfrækti um fimmtán ára skeið en sveitin var vinsælasta danssveit landsins og með…

Lífsreynslumolar

Lífsreynslumolar (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Ég er með stóran bing af lífsreynslumolum inni‘ í mér. Þú ert með sæg af pínulitlum lífsreynsluholum inni‘ í þér. Maður dafnar segir máltækið, við sérhvern blús og bömmer, verður sterkari, beinskeyttari, harðari í horn að taka‘ á taugum, líka trekktari. Þú ert með sæg af pínulitlum lífsreynslusögum inni‘…

Bastían

Bastían (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Þau voru ung og svo ástfangið par. Það stóð ekki lengi en var meðan var. Því eitthvað svo þungt var á herðar þeim lagt. Ég get ekki lýst því, ég get ekkert sagt. Bastían. En fulltrúinn kom og hamarinn skók. Hann borðið og stólinn og skrifpúltið tók. Bastían. Bastían.…

Skáldin

Skáldin (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Undir súðinni sitja skáldin og skála og byggja sér huglæga borg. Þar kryfja til mergjar mál allra mála og stúdera gleði og sorg. Hvort heimurinn deyi, hvað spádómur segir um manninn sem blóðmerkið ber. Hvort allt er með felldu í kerfinu geldu. Og hvort almættið yfirleitt sér. Skál, skömmin…

Lítið leyndarmál

Lítið leyndarmál (Lag / texti: Björgvin Halldórsson / Jón Sigurðsson) Hljótt, hljótt, svo hljótt. Hvíslar þú að mér. Lítið leyndarmál. Þú átt, þú átt með mér og þú vilt það mér segja svo ég viti það. Og nú eigum við allt sem hugur kýs. Það sem alltaf við þráðum. Það sem öðrum er hulið. Hljótt,…

Guð einn það veit

Guð einn það veit (Lag / texti:  erlent lag / Jónas Friðrik)   Hrösun mig henda kynni og horfið mér gæti‘ úr minni andartak, allt sem varst þú og ástin svo heit, sem gafst þú. En guð einn það veit hvað ég væri án þín. Færir þú dag einn frá mér, ég fyndi ei lengur…

Sumarnótt

Sumarnótt (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Sumarnótt. Sól á bak við tinda. Sefur jörðin, allt er hljóðlátt og rótt. viðlag Einn hugsa ég til þín. Hver ert þú vina. Sumarnótt, sendu kveðju mína hljótt. Til hennar, sem er svo allt of langt frá mér. Svo dreymi þig drauma um mig eins og…

Ég fann þig

Ég fann þig (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Ég hef allt líf mitt leitað að þér. Leitað og spurt, sértu þar eða hér því ég trúði að til væri þú. Trúði og ég á þig nú. Viðlag Loksins ég fann þig, líka þú sást mig. Ljóminn úr brúnu augunum skein. Haltu mér…

Ég er að tala um þig

Ég er að tala um þig (Lag / texti Jóhann G. Jóhannsson) Sumt fólk hefur eitthvað sérstakt við sig sem virkar þannig að það heillar þig. Slík fólk, þú tekur eftir því hvar sem það fer. Og einmitt um daginn, mig henti þá að ókunna stúlku mér litið varð á. En þá gerðist eitthvað sérstakt…