Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Efni á plötum

Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Austfirskir staksteinar
Útgefandi: Ris
Útgáfunúmer: Ris 005
Ár: 1996
1. Sumarstemmning
2. Gleðisveifla
3. Blíðasti blær
4. Láttu þig dreyma
5. Vor við Löginn
6. Þá og nú
7. Þegar þoka grá
8. Vonarland
9. Kveldóður
10. Á fornum slóðum
11. Fljótsdalshérað
12. Austfjarðarþokan
13. Tjörulagið

Flytjendur:
Friðjón Ingi Jóhannsson – söngur, raddir, tambúrína, hristur, blístur og bassi
Árni Jóhann Óðinsson – söngur, raddir og gítar
Eyþór Hannesson – söngur, hljómborð, tambúrína og harmonikka
Aðalheiður Borgþórsdóttir – söngur og raddir
Daníel Friðjónsson – trommur og slagverk
Einar Bragi Bragason – þverflauta, saxófónar, klarinettur, píanó, slagverk og hljómborð
Hafsteinn M. Þórðarson – hristur
Stefán Bragason – píanó
Charles Ross – fiðla, mandólín og banjó
Hreggviður Jónsson – harmonikka


Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Við tónanna klið: Lög Óðins G. Þórarinssonar
Útgefandi: Japis
Útgáfunúmer: JAP9753-2
Ár: 1997
1. Síðasti dansinn
2. Afmæliskveðjan
3. Kominn heim
4. Heillandi vor
5. Dagbók sjómannsins
6. Inga Stína
7. Þá og nú
8. Við mættumst til að kveðja
9. Nú liggur vel á mér
10. Haust fyrir austan
11. Það var í maí
12. Blíðasti blær
13. Báruniður
14. Þú skríður fyrst á fjórum
15. Shetlandseyjavalsinn
16. Plássið 17. Vornótt
18. Uggur
19. Draumsýn

Flytjendur:
Friðjón Ingi Jóhannsson – [?]
Eyþór Hannesson – [?]
Daníel Friðjónsson – [?]
Árni Jóhann Óðinsson – söngur og [?]
Einar Bragi Bragason – saxófónar, flauta, forritun og þverflauta
Aðalheiður Borgþórsdóttir – söngur og raddir
Inga Þorvaldsdóttir – raddir
Auðbjörg Guðmundsdóttir – raddir
Gunnar Axel Davíðsson – trompet
Þorvaldur Einarsson – básúna
Óðinn G. Þórarinsson – harmonikka
Jón Kr. Arnarson – gítar og mandólín
Ragnhildur Rós Indriðadóttir – söngur
Ágúst Ármann Þorláksson – harmonikka
Daníel Friðjónsson – klarinett
Þorbjörn Rúnarsson – söngur og lágfiðla
Elín Ósk Óskarsdóttir – söngur
Kjartan Ólafsson – söngur
Hólmfríður Sigurðardóttir – píanó


Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Austfirskir staksteinar II
Útgefandi: Staksteinar
Útgáfunúmer: STAK 04
Ár: 2003
1. Ljósbrot
2. Dansinn
3. Sigling á Lagarfljóti
4. Fyrr og nú
5. Lífsganga
6. Draumaveröld
7. Á æskuslóðum
8. Manstu
9. Þú ert ung (Þekking heimsins)
10. Atlavíkurminni
11. Héraðsrúmban
12. Grænkandi dalur
13. Sumarást
14. Ákall
15. Nú kemur vorið

Flytjendur:
Friðjón Ingi Jóhannsson – bassi og söngur
Daníel Friðjónsson – trommur, slagverk og klarinett
Árni Jóhann Óðinsson – gítar og söngur
Ágúst Ármann Þorláksson – hljómborð og harmonikka
Bjarni Freyr Ágústsson – trompet og raddir
Brynleifur Hallsson – gítar, orgel og raddir
Davíð Þór Jónsson – píanó og orgel
Einar Bragi Bragason – saxófónar og flautur
Gunnar Ringsted – gítar
Hlynur Guðmundsson – gítar
Karl Petersen – ásláttur
Aðalheiður Borgþórsdóttir – söngur
Jóhanna Seljan Þóroddsdóttir – söngur
Sesselja Ósk Friðjónsdóttir – söngur

 


Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar ásamt fjölda góðra gesta – 44 íslensk alþýðu dans- og dægurlög: 42 íslenskir laga- og textahöfundar (x2)
Útgefandi: Músík ehf. / Austfirskir staksteinar
Útgáfunúmer: músík 007 / STAK 03
Ár: 2006 / 2011
1. Blíðasti blær
2. Dansinn
3. Sigling á Lagarfljóti
4. Sumarstemning
5. Lífsganga
6. Ljósbrot
7. Kveðjustundin
8. Fyrr og nú
9. Héraðsrúmban
10. Gleðisveifla
11. Kominn heim
12. Þá og nú
13. Vonarland
14. Láttu þig dreyma
15. Við mættumst
16. Báruniður
17. Haust fyrir austan
18. Blesi
19. Komdu að dansa
20. Fljótsdalshérað
21. Austfjarðarþokan
22. Nú liggur vel á mér

1. Þegar þoka grá
2. Síðasti dansinn
3. Vor við Löginn
4. Kveldóður
5. Afmæliskveðjan
6. Atlavíkurminni
7. Dagbók sjómannsins
8. Inga Stína
9. Þekking heimsins
10. Þú skríður fyrst á fjórum
11. Sumarást
12. Draumaveröld
13. Ég fer á Séns
14. Ást til sölu
15. Á æskuslóðum
16. Fjörðurinn okkar
17. Tjörulagið
18. Heillandi vor
19. Manstu
20. Á fornum slóðum
21. Það var í maí
22. Grænkandi dalur

Flytjendur:
Árni Jóhann Óðinsson – gítar og söngur
Daníel Friðjónsson – trommur
Friðjón Ingi Jóhannsson – bassi og söngur
Aðalheiður Borgþórsdóttir – söngur og raddir
Sesselja Ósk Friðjónsdóttir – söngur
Jóhanna Seljan Þóroddsdóttir – söngur
Ragnhildur Rós Indriðadóttir – söngur
Inga Þorvaldsdóttir – raddir
Auðbjörg Guðmundsdóttir – raddir
Brynleifur Hallsson – hljómborð, gítar og raddir
Bjarni Freyr Ágústsson – trompet og raddir
Davíð Þór Jónsson – hljómborð
Agnar Már Magnússon – hljómborð
Stefán Bragason – hljómborð
Eyþór Hannesson – hljómborð og harmonikka
Einar Bragi Bragason – saxófónar, þverflautur og hljómborð
Ágúst Ármann Þorláksson – hljómborð og harmonikka
Gunnar Ringsted – gítar
Hlynur Guðmundsson – gítar
Hreggviður Jónsson – harmonikka
Óðinn G. Þórarinsson – harmonikka
Karl Petersen – slagverk
Benedikt Brynleifsson – slagverk
Gunnar Axel Davíðsson – trompet
Þorvaldur Einarsson – básúna
Jón K. Arnarson – mandólín
Charles Ross – banjó, mandólín og fiðla
Jaan Alavere – fiðla
Matthías Stefánsson – fiðla
Aðalsteinn Ísfjörð – harmonikka
Kristján Edelstein – gítar og hljómborð
Kristinn Svavarsson – tenórsaxófónn
Haukur Pálmason – trommur


Danshljómsveit Friðjón Jóhannssonar – Eins og við erum: Tekið upp „live“ á Vélsmiðjunni 14. apríl 2007
Útgefandi: Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2007
1. Diana
2. Don‘t be cruel
3. Losing my religion
4. Will you marry me
5. A matter of trust
6. Singing the blues
7. The great pretender
8. Taktu til við að tvista
9. Proud Mary
10. It‘s now or never
11. Fjöllin hafa vakað
12. Imitation of life
13. Twisting the night away
14. Easy livin
15. Sailing
16. Blindsker
17. You may be right
18. Fire
19. Vertu þú sjálfur
20. Hound dog
21. Spáðu í mig
22. Hún hring minn ber

Flytjendur:
Friðjón Ingi Jóhannsson – bassi og söngur
Árni Jóhann Óðinsson – gítar og söngur
Daníel Friðjónsson – trommur


Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Austfirskir staksteinar 3
Útgefandi: Austfirskir staksteinar
Útgáfunúmer: STAK 04
Ár: 2016
1. Dansinn dunar
2. Söknuður
3. Bára
4. Feimni
5. Draumanætur
6. Myndir munakærar
7. Á sólstöðum
8. Valtýr á grænni treyju
9. Vorómar
10. Í Svartaskógi
11. Kvöld við Selfljót
12. Seiðandi nætur
13. Á vorsins vængjum
14. Borgarfjörður
15. Á Eiðum
16. Í leyni

Flytjendur:
Friðjón Ingi Jóhannsson – söngur og bassi
Daníel Friðjónsson – trommur, klarinett, píanó og hljómborð
Árni Jóhann Óðinsson – gítar og söngur
Valmar Väljaots – harmonikka, fiðla, orgel og píanó
Einar Bragi Bragason – saxófónn og þverflauta
Brynleifur Hallsson – gítar og orgel
Björn Þórarinsson – píanó
Hafdís Þorbjörnsdóttir – raddir
Rut Berg Guðmundsdóttir – harmonikka
Helga Jóna Óðinsdóttir – raddir
Árni Ketill Friðriksson – trommur
Hafþór Valur Guðjónsson – hljóðfæraleikur
Ármann Einarsson – harmonikka
Magni Ásgeirsson – söngur og kassagítar
kór:
– Áslaug Grímhildur Hallbjörnsdóttir – söngur
– Helga Guðrún Sigurjónsdóttir – söngur
– Hafdís Björg Bjarnadóttir – söngur
– Sigríður Sigurðardóttir – söngur
– Sesselja Sigurðardóttir – söngur
– Brynja Sverrisdóttir – söngur
– Magni Ásgeirsson – söngur
– Hannes Sigurðsson – söngur
– Ágúst Ólafsson – söngur 
– Ármann Einarsson – söngur


Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Þegar að dansinn dunar: Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar á ferð og flugi [DVD]
Útgefandi: Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2018
1. Svipmyndir frá ferð hljómsveitarinnar á Dansbandsveckan í Malung í Svíþjóð 2018
2. Svipmyndir frá Komið og dansið o.fl.

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]

 

 

 

 


Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Þá og nú: Lög Óðins G. Þórarinssonar
Útgefandi: Austfirskir staksteinar
ÚtgáfunúmerSTAK6
Ár: 2019
1. Sumardans
2. Síðasti dansinn
3. Dagbók sjómannsins
4. Blíðasti blær
5. Júnínótt
6. Hr. Sæton
7. Nú liggur vel á mér
8. Heillandi vor
9. Myndir munakærar
10. Sólarsýn
11. Don Carlo
12. Inga Stína
13. Haust fyrir austan
14. Plássið
15. Blómin tala
16. Lummurnar – Nú liggur vel á mér
17. Bubbi Morthens – Síðasti dansinn
18. Draumsýn

1. Kominn heim
2. Kvöld við Selfljót
3. Afmæliskveðjan
4. Bréfið
5. Þá og nú
6. Ennþá ung
7. Báruniður
8. Það var í maí
9. Við mættumst til að kveðjast
10. Shetlandsvalsinn
11. Heima er best (Kveðja til Fáskrúðsfjarðar)
12. Þú skríður fyrst á fjórum
13. Vornæturdraumur
14. Atlavík
15. Ingibjörg Smith – Nú liggur vel á mér
16. Blíðasti blær
17. Ingibjörg Þorbergs – Heillandi vor
18. Haukur Morthens – Síðasti dansinn
19. Vornótt

Flytjendur:
Friðjón Ingi Jóhannsson – bassi, söngur og raddir
Daníel Friðjónsson – trommur, hljómborð og klarinettur
Árni Jóhann Óðinsson – söngur og gítar
Óðinn G. Þórarinsson – harmonikka
Óskar Pétursson – söngur og raddir
Valmar Välaots – píanó, harmonikka, Hammond orgel, strengir og fiðla
Brynleifur Hallsson – gítar og slagverk
Eyþór Hannesson – hljómborð
Einar Bragi Bragason – saxófónar, þverflauta, flautur, hljómborð og annar hljóðfæraleikur
Jón Kr. Arnarson – mandólín
Jón Hilmar Kárason – gítarar
Þorbjörn Rúnarsson – söngur og lágfiðla
Rut Berg Guðmundsdóttir – harmonikka
Ágúst Ármann Þorláksson – harmonikka
Benedikt Brynleifsson – bongo trommur
Steinrún Ótta Stefánsdóttir – söngur
Elín Ósk Óskarsdóttir – söngur
Kjartan Ólafsson – söngur
Hólmfríður Sigurðardóttir – píanó
Aðalheiður Borgþórsdóttir – raddir
Inga Þorvaldsdóttir – raddir
Auðbjörg Guðmundsdóttir – raddir
Hafdís Þorbjörnsdóttir – söngur og raddir
Helga Jóna Óðinsdóttir – raddir
Gunnar Axel Davíðsson – trompet
Þorvaldur Einarsson – básúna
Lummurnar:
– [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Bubbi Morthens:
– [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Ingibjörg Smith:
– [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Heddý:
– [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Ingibjörg Þorbergs:
– [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Haukur Morthens:
– [sjá viðkomandi útgáfu/r]


Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Aðventuljós [ep]
Útgefandi: Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar
Útgáfunúmer: DANSADVENTU2023PR
Ár: 2023
1. Aðventuljós

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]

 

 

 


Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Hólahopp [ep]
Útgefandi: Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar
Útgáfunúmer: DANSHOPP2023PR
Ár: 2023
1. Hólahopp

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]