Gagnagrunnur

Íslensk tónlist og saga hennar er meginefni Glatkistunnar.

Hér er að finna gagnagrunn sem hefur að geyma ógrynni af upplýsingum um íslenskt tónlistarlíf frá öndverðu til okkar daga og er hvergi að finna jafn mikið um efnið á einum stað.

Gagnagrunnurinn er þannig upp byggður að flytjendur (og ýmislegt annað) s.s. hljómsveitir, kórar, sólólistamenn, plötuútgáfur, tónlistarhátíðir og fleira hafa hver sína umfjöllun þar sem hægt er að lesa sig til um viðkomandi, hafi viðkomandi enn fremur gefið út efni má finna undirsíðu sem hefur að geyma upplýsingar um það. Á slíkum undirsíðum koma fram plötutitlar, útgáfunúmer, útgáfuár, lagatitlar og upplýsingar um alla flytjendur á plötunum, séu þær upplýsingar á annað borð tiltækar. Einnig er þar (oft) að finna myndir af plötuumslögunum.

Gagnagrunnurinn hefur nú að geyma 4816 umfjallanir um slíka flytjendur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s