Fimm þúsund færslur Glatkistunnar

Gagnagrunnur Glatkistunnar stækkar enn og um fjörutíu til sextíu hljómsveitir og flytjendur bætast við hann í hverjum mánuði. Nú nýverið fór fimm þúsundasta færsla vefsíðunnar í loftið og má ætla að um þrjú þúsund þeirra séu hluti af gagnagrunninum, þar af eru ríflega tvö þúsund og þrjú hundruð hljómsveitir, kórar o.s.frv. Elly Vilhjálms er vinsælasta…

Topp tíu listi Glatkistunnar #1 – Stemmingslög og íþróttir

Hér kemur til sögunnar fyrsti Topp tíu listi Glatkistunnar en sá listi er tileinkaður íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem nú er að fara á sitt fyrsta Heimsmeistaramót í knattspyrnu. Listinn hefur að geyma tíu lög sem skapast hefur stemming fyrir í tengslum við íþróttaviðburði landsliða og/eða íþróttafélög. Af einhverjum ástæðum hafa slík lög nánast einungis…