Topp tíu listi Glatkistunnar #1 – Stemmingslög og íþróttir

Hér kemur til sögunnar fyrsti Topp tíu listi Glatkistunnar en sá listi er tileinkaður íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem nú er að fara á sitt fyrsta Heimsmeistaramót í knattspyrnu. Listinn hefur að geyma tíu lög sem skapast hefur stemming fyrir í tengslum við íþróttaviðburði landsliða og/eða íþróttafélög. Af einhverjum ástæðum hafa slík lög nánast einungis…