Björn R. Einarsson (1923-2014)

Björn R. Einarsson básúnuleikari var lengi fremstur meðal jafningja hér á landi, hann starfrækti hljómsveitir, var meðal frumkvöðla djassleikara hér á landi, lék inn á ótal plötur, stjórnaði lúðrasveitum, kenndi tónlist og margt fleira. Björn Rósinkranz Einarsson fæddist árið 1923 í Reykjavík og bjó þar alla ævi, líklega alla tíð í miðbænum. Hann þótti mikið…

Björn R. Einarsson – Efni á plötum

Björn R. Einarsson – Christopher Columbus / Summertime [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 1 Ár: 1948 1. Christopher Columbus 2. Summertime Flytjendur: Björn R. Einarsson – söngur Hljómsveit Björns R. Einarssonar: – Björn R. Einarsson – básúna – [engar upplýsingar um aðra flytjendur]   Björn R. Einarsson – Sérhvert sinn / Lover come…

Björn Friðriksson (1878-1946)

Kvæðamaðurinn Björn Friðriksson á stóran þátt í varðveislu kveðskapar í ýmsu formi en hann var maðurinn á bak við stofnun Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Björn fæddist 1878 í Vestur-Húnavatnssýslu þar sem hann sleit barnsskónum og bjó reyndar þar til hann var kominn á fimmtugs aldur. Þar vann hann ýmis störf við sjós og land en árið 1924…

Björn Stefán Guðmundsson (1939-2018)

Björn Stefán Guðmundsson kennari og skólastjóri úr Dölunum var hljóðfæraleikari og ljóðskáld en vinir og velunnarar gáfu út plötu með lögum við ljóð hans. Björn var frá Reynikeldu á Skarðsströnd, fæddur 1939 en fluttist tuttugu og fjögurra ára gamall í Dalina þar sem hann starfaði lengst af sem kennari og skólastjóri. Hann lék á harmonikku…

Black boys (1941)

Hljómsveitin Black boys var starfrækt sumarið 1941 á Siglufirði en þar var hún húshljómsveit á Hótel Hvanneyri en slíkar hljómsveitir voru algengar á síldarárunum. Meðlimir Black boys voru Karl Karlsson trommuleikari, Gunnar Kristjánsson gítar- og harmonikkuleikari, Haraldur Guðmundsson banjó-, trompet- og fiðluleikari og Róbert Arnfinnsson (síðar leikari) sem lék á harmonikku og píanó.

Björn Stefán Guðmundsson – Efni á plötum

Birtir af degi: Lög við ljóð eftir Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu – ýmsir Útgefandi: Birtir af degi Útgáfunúmer: B.A.D. 001 Ár: 1991 1. Manstu 2. Ekki til 3. Svarta veröld 4. Vina mín eina 5. Ég þarf að fljúga 6. Þú sefur 7. Birtir af degi 8. Við vegamót 9. Söknuður 10. Hanna 11.…

Björn Ólafsson (1917-84)

Björn Ólafsson fiðluleikari var með merkari frumkvöðlum í íslensku tónlistarlífi en hann var fyrsti konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og kenndi samhliða því mörgum af þeim fiðluleikurum sem störfuðu með honum í sveitinni. Í minningargrein um hann var reyndar gengið svo langt að tala um Björn sem föður Sinfóníuhljómsveitarinnar. Björn fæddist í Reykjavík 1917, hann missti föður…

Björn Roth (1961-)

Björn Roth verður fyrst og fremst þekktur fyrir myndlist sína en hann vann einnig að tónlistasköpun á sínum yngri árum, sú sköpun þótti reyndar sumum undarleg og þekktast þeirra verkefna er án efa hljómsveitin Bruni BB. Björn fæddist í Reykjavík 1961 og ólst upp við listatengt uppeldi en foreldrar hans voru bæði myndlistafólk. Hann vann…

Björn Kristjánsson (1858-1939)

Björn Kristjánsson var öllu þekktari fyrir störf sín sem bankastjóri, kaupmaður, alþingismaður og ráðherra en sem tónlistarmaður, hann var þó að mörgu leyti í fararbroddi við útbreiðslu tónlistarmenntunar og -útbreiðslu hér á landi. Björn fæddist í Flóanum 1858, hann vann hefðbundin störf sem unglingur s.s. við sjómennsku og bústörf en barðist úr fátækt til æðstu…

Björn Magnússon (1951-)

Fremur litlar upplýsingar er að finna um tónlistarmanninn Björn Magnússon sem starfað hefur lengst af í Svíþjóð, hann var viðloðandi hljómsveitir bræðra sinna, Vikivaka og Iceland á sjöunda, áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hann vann sjálfur að sólóefni, gaf út eina tveggja laga smáskífu og hafði lokið vinnslu við breiðskífu en ekki liggur fyrir…

Björn Þórarinsson (1943-)

Tónlistarmaðurinn Björn Þórarinsson, oft nefndur Bassi, var einn af Mána-liðum en starfaði með fjöldanum öllum af hljómsveitum. Björn Stefán Þórarinsson er fæddur 1943 á Selfossi og ólst upp á bænum Glóru í Hraungerðishreppi þar sem hann komst fyrst í tæri við tónlistina. Hann var vel innan við tvítugt þegar hann byrjaði að spila með hljómsveitum…

Björn Þórarinsson – Efni á plötum

Björn og Ólafur Þórarinssynir – 200 mílurnar / Ég sé þig í draumi [ep] Útgefandi: Björn og Ólafur Þórarinssynir Útgáfunúmer: B&Ó BNI 001 Ár: 1975 1. 200 mílurnar 2. Ég sé þig í draumi Flytjendur: Björn Þórarinsson – orgel og píanó Ólafur Þórarinsson – söngur, flauta, gítar og gítar Smári Kristjánsson – bassi Sigurjón Skúlason…

Bjarni Þorsteinsson – Efni á plötum

Karlakór Reykjavíkur – syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG 049 Ár: 1972 1. Ég vil elska mitt land 2. Vor og haust 3. Vakir vor í bæ 4. Sólsetursljóð 5. Taktu sorg mína 6. Kirkjuhvoll 7. Allir eitt 8. Sveitin mín 9. Systkinin 10. Heyrið yfir höfin gjalla 11. Burnirótin 12. Þess…

Bjarni Þórðarson (1966-2005)

Bjarni Þórðarson eða Bjarni móhíkani eins og hann var iðulega kallaður er einn af tákngervingum pönktímabilsins hér á landi en ummæli hans um sniff í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík vöktu mikla athygli á sínum tíma. Bjarni (Þórir) Þórðarson fæddist 1966 og ólst upp á höfuðborgarsvæðinu. Hann varð fljótlega utangarðs, flosnaði upp úr skóla, fór að…

Bjarni Þorsteinsson (1861-1938)

Nafni og minningu sr. Bjarna Þorsteinssonar verður vafalaust haldið á lofti um aldur og ævi en hann safnaði þjóðlögum og gaf út á bók og stuðlaði þannig að varðveislu menningararfs sem annars hefði glatast, hann var aukinheldur tónskáld og margt fleira. Bjarni fæddist á Mýrunum haustið 1861 og ólst upp við tónlist án þess þó…

Bjartir fjarkar (1997)

Bjartir fjarkar störfuðu árið 1997, hugsanlega á Akureyri en þar lék sveitin um sumarið. Sveitin mun hafa leikið djass en einnig íslensk þjóðlög í bossanova útsetningum. Engar upplýsingar er að finna um meðlimi Bjartra fjarka en hér er giskað á, út frá nafni sveitarinnar, að um kvartett hafi verið að ræða.

Bjony (1986)

Allar upplýsingar um hljómsveitina Bjony væru vel þegnar en sveitin var skipuð unglingum og var starfandi á Norðfirði árið 1986. Bjony sigraði hljómsveitakeppni sem haldin var á Eskifirði í tilefni af 200 ára afmælis bæjarins.

Bjórbandið [2] (1992-93)

Hljómsveitin Bjórbandið var ekki starfandi sveit en var sett saman fyrir bjórkvöld körfuknattleiksdeildar Harðar á Patreksfirði haustið 1992. Meðlimir Bjórbandsins voru Aðalsteinn Júlíusson söngvari, Finnur Björnsson hljómborðsleikari Nuno Miguel Carillha trommuleikari og söngvari, Símon [?] gítar- og bassaleikari, Sævar Árnason gítar- og bassaleikari og Þórarinn Hannesson söngvari. Réttu ári síðar var leikurinn endurtekinn en meðlimaskipan…

Bjöllukór Bústaðakirkju (1988-2001)

Bjöllukór starfaði við Bústaðakirkju um árabil undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar organista kirkjunnar. Bjöllukórinn var stofnaður haustið 1988 en meðlimir hans voru yfirleitt á aldrinum 10 til 14 ára. Hann var endurnýjaður í nokkur skipti sökum aldurs barnanna og gat verið nokkuð misjafn að stærð. Flestir meðlimir bjöllukórsins höfðu verið að læra á hljóðfæri hjá…

Bjöllukór Bústaðakirkju – Efni á plötum

Kirkjutónar: Tónlistarlíf í Bústaðarkirkju – ýmsir Útgefandi: FERMATA Útgáfunúmer: FM 010 Ár: 1997 1. Bjöllukór Bústaðakirkju – Fanfare prelude 2. Kirkjukór Bústaðakirkju – Drottin er minn hirðir 3. Kirkjukór Bústaðakirkju – Í bljúgri bæn 4. Kirkjukór Bústaðakirkju – Ég trúi á ljós 5. Bjöllukór Bústaðakirkju – Hjörð í sumarsælum dölum 6. Kirkjukór Bústaðakirkju – Amigos…

Björgvin Þórðarson (1934-)

Vestfirðingurinn Björgvin Þórðarson tenórsöngvari var áberandi í karlakóramenningunni í sinni heimabyggð og söng oftsinnis einsöng á tónleikum en hann sendi jafnframt frá sér eina einsöngslagaplötu. Björgvin er fæddur 1934 á Suðureyri við Súgandafjörð en fluttist ríflega tvítugur til Flateyrar þar sem hann bjó og starfaði lengst af sem rafverktaki. Björgvin söng með fjölda karlakóra sem…

Björgvin Þórðarson – Efni á plötum

Björgvin Þórðarson – Björgvin Þórðarson tenór Útgefandi: Björgvin Þórðarson Útgáfunúmer: B.Þ. 001.T Ár: 1994 1. Heimþrá 2. Lífið hún sá 3. Lindin 4. Bikarinn 5. Mánaskin 6. Leitin 7. Stormar 8. Við Sundið 9. Heimir 10. Kveðja 11. Úr brosandi landi 12. Torna a Surriento 13. O sole mio 14. Nesum Dorma (úr Turandot) 15.…

Björgunarsveitin (1981)

Hljómsveit sem bar nafnið Björgunarsveitin starfaði í skamman tíma árið 1981 og lék þá á tónleikum sem bar yfirskriftina Vinir og vandamenn, og voru til styrktar MS-sjúklingum. Björgunarsveitin var hópur nokkurra nemenda Tónlistarskóla FÍH sem hafði verið settur saman og leikið undir stjórn Vilhjálms Guðjónssonar og Karls J. Sighvatssonar en ekki liggur fyrir hverjir meðlimir…

Björgvin Tómasson [annað] (1956-)

Björgvin Tómasson orgelsmiður er eini sinnar tegundar í faginu hérlendis og hefur hann smíðað nokkra tugi kirkjuorgela frá grunni. Björgvin er fæddur 1956 í Reykjavík en ólst upp í Mosfellssveitinni. Hann lærði á píanó á unglingsárum, lauk tónmenntakennaranámi og hafði starfað sem slíkur um skamma hríð þegar hann ákvað að fara til Þýskalands og nema…

Björgvin Þ. Valdimarsson (1956-)

Björgvin Þ. Valdimarsson er fjölhæfur í list sinni en hann má flokka sem tónskáld, kórstjórnanda og höfund kennsluefnis í tónlist. Þekktastur er hann líklega fyrir lagið Undir dalanna sól. Björgvin (Þór) Valdimarsson er fæddur á Selfossi 1956 og þar bjó hann fyrstu áratugi ævi sinnar. Hann fékk snemma áhuga á tónlist og þegar hann var…

Björgvin Þ. Valdimarsson – Efni á plötum

Undir dalanna sól: Tónlist eftir Björgvin Þ. Valdimarsson – ýmsir Útgefandi: Björgvin Þ. Valdimarsson Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 2005 1. Álftagerðisbræður – Stúlkan mín 2. Óskar Pétursson og félagar úr Stúlknakór Reykjavíkur – Mamma 3. Bergþór Pálsson og Óskar Pétursson – Kveðja heimanað 4. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Börn 5. Bergþór Pálsson og Óskar Pálsson –…

Lífsreynslumolar

Lífsreynslumolar (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Ég er með stóran bing af lífsreynslumolum inni‘ í mér. Þú ert með sæg af pínulitlum lífsreynsluholum inni‘ í þér. Maður dafnar segir máltækið, við sérhvern blús og bömmer, verður sterkari, beinskeyttari, harðari í horn að taka‘ á taugum, líka trekktari. Þú ert með sæg af pínulitlum lífsreynslusögum inni‘…

Lítið leyndarmál

Lítið leyndarmál (Lag / texti: Björgvin Halldórsson / Jón Sigurðsson) Hljótt, hljótt, svo hljótt. Hvíslar þú að mér. Lítið leyndarmál. Þú átt, þú átt með mér og þú vilt það mér segja svo ég viti það. Og nú eigum við allt sem hugur kýs. Það sem alltaf við þráðum. Það sem öðrum er hulið. Hljótt,…

Skáldin

Skáldin (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Undir súðinni sitja skáldin og skála og byggja sér huglæga borg. Þar kryfja til mergjar mál allra mála og stúdera gleði og sorg. Hvort heimurinn deyi, hvað spádómur segir um manninn sem blóðmerkið ber. Hvort allt er með felldu í kerfinu geldu. Og hvort almættið yfirleitt sér. Skál, skömmin…

Bastían

Bastían (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Þau voru ung og svo ástfangið par. Það stóð ekki lengi en var meðan var. Því eitthvað svo þungt var á herðar þeim lagt. Ég get ekki lýst því, ég get ekkert sagt. Bastían. En fulltrúinn kom og hamarinn skók. Hann borðið og stólinn og skrifpúltið tók. Bastían. Bastían.…

Guð einn það veit

Guð einn það veit (Lag / texti:  erlent lag / Jónas Friðrik)   Hrösun mig henda kynni og horfið mér gæti‘ úr minni andartak, allt sem varst þú og ástin svo heit, sem gafst þú. En guð einn það veit hvað ég væri án þín. Færir þú dag einn frá mér, ég fyndi ei lengur…

Ég er að tala um þig

Ég er að tala um þig (Lag / texti Jóhann G. Jóhannsson) Sumt fólk hefur eitthvað sérstakt við sig sem virkar þannig að það heillar þig. Slík fólk, þú tekur eftir því hvar sem það fer. Og einmitt um daginn, mig henti þá að ókunna stúlku mér litið varð á. En þá gerðist eitthvað sérstakt…

Ég fann þig

Ég fann þig (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Ég hef allt líf mitt leitað að þér. Leitað og spurt, sértu þar eða hér því ég trúði að til væri þú. Trúði og ég á þig nú. Viðlag Loksins ég fann þig, líka þú sást mig. Ljóminn úr brúnu augunum skein. Haltu mér…

Sumarnótt

Sumarnótt (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Sumarnótt. Sól á bak við tinda. Sefur jörðin, allt er hljóðlátt og rótt. viðlag Einn hugsa ég til þín. Hver ert þú vina. Sumarnótt, sendu kveðju mína hljótt. Til hennar, sem er svo allt of langt frá mér. Svo dreymi þig drauma um mig eins og…

Ég skal syngja fyrir þig

Ég skal syngja fyrir þig (Lag / texti: erlent lag / Jónas Friðrik) Ég áði eina nótt en áfram stefnir leið. Æ, geymum tregasár, ég aðeins tafði hér um skeið. En ég er maður sviðs og söngva. Og ég syng þar sem menn borga. Ég er ráðinn annars staðar annað kvöld. Ég fæ kannski ekki…

Komdu

Komdu (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson)   Komdu, nú er fjör því fólkið er hér. Allt í stuði, enginn þungur, nú er gott að vera ungur, ó já. Komdu, hópurinn er alveg ær hér, æðir upp um borð og bekki, boðorðin nú gilda ekki, ó nei. Komdu nú, alveg fram á dag…

Fiðrildi

Fiðrildi (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Hún er fiðrildi ein í sólinni, aldrei segir satt, alltaf hleypur frá þér, elskar alla jafnt en þú þráir hana samt. Hún er ástin þín. Ef þið farið út allt fer strax í hnút. Þú ert á nálum að hún sjái annan ef, hún hleypur frá…

Elskar þú mig á morgun?

Elskar þú mig á morgun (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Í nótt mér unnir þú einum, þín ást var heit, í leynum. Í nótt ég sá það allt í augum þér. Elskarðu mig á morgun? Er þetta ást eða leikur? Er þetta bál eða reykur? Ég vildi alltaf vera í faðmi þér.…

Heyrðu

Heyrðu (Lag / texti: Magnús Kjartansson / Jón Sigurðsson) Heyrðu, hljóminn sem að hugann seyðir. Heyrðu þyt úr laufi og mó. Heyrðu, allt í kring er lóður lífsins. Heyrðu hvísl í grænum skóg. Hafðu augun opin, allar raddir kalla á þig og alls staðar er eitthvað nýtt, sem átt þú að heyra. [af plötunni Björgvin…

Einfalt mál

Einfalt mál (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Leikur sér einn lítill sólargeisli, hann kitlar þig á nefbroddinn, hann hvíslar að þér – bara að leika mér. Tístir lítill fugl í eyrað þitt, hann syngur morgunljóð, hann hvíslar að þér – bara að leika mér. Blæs hann á þig heitur vindurinn, hann…

Svo marga daga

Svo marga daga (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Barnið þitt grætur einmana sárt, aleitt það vakir um nótt. Þú hljópst í burtu frá ástinni í eilífri leit þinni að lífinu. Svo marga daga, svo margar nætur, aldrei komstu aftur heim. Þú fannst í hjarta þér að heima er best og öll…

Ljóshærður

Ljóshærður (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Ljóshærður gæi þrengir sér inn á kaffihús, kastar kveðju, breiðir út kalt bros. Há káboj stígvel, glansandi gallabuxur, hárlokkur sveiflast í takt við útvarpið. Jett í jett í jett, hann er ljóshærður strákur, hann getur hlegið um nætur og hann dansar. Glansar auga, glansar auga…

Glugginn [2]

Glugginn [2] (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Kemur kona, gróðursetur, vekur líf og vökvar hjarta daga og nætur, uppsprettan grætur endalaust. Kemur maður, syngur óðinn, lofar líf og gleðistrauminn daga og nætur, uppsprettan grætur endalaust. Taktu mig með þér, berðu mig með þér alla leið [af plötunni Síðan skein sól –…