Steinþór Stefánsson (1961-88)
Steinþór Stefánsson bassaleikari var ein birtingarmynd pönkbylgjunnar sem gekk yfir landið á árunum 1980 til 82 en hann var þar áberandi sem bassaleikari hljómsveita eins og Fræbbblanna og Q4U og þá um leið sem mótív fyrir ljósmyndara dagblaðanna sem voru óþreytandi að smella af honum myndum. En Steinþór var ekki eingöngu bassaleikari og módel, hann…