Getraun 24 – Íslensk plötuumslög [2]

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist. Hér er spurt um brot úr 20 íslenskum plötuumslögum frá ýmsum tímum – þessi getraun er fyrir nördana!

Getraun 18 – Trúbrot

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist. Nýverið bættist hljómsveitin Trúbrot í gagnagrunn vefsíðunnar og af því tilefni birtist hér Trúbrots-getraun.

Viltu vinna blúsmiða fyrir tvo á Blúshátíð Reykjavíkur?

Eins og kunnugt er hefst Blúshátíð í Reykjavík 2016 á morgun, laugardaginn 19. mars. Borgarbókasafnið í Grófinni og Blúshátíð Reykjavíkur standa fyrir getraun þar sem hægt er að vinna sér inn blúsmiða fyrir tvo á hátíðina. Hér kemur getraunin: Listamannsnöfn eru algeng innan blúsgeirans. Stundum eru þau tengd ákveðnum stöðum eins og við þekkjum svo…