Getraun 18 – Trúbrot

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist. Nýverið bættist hljómsveitin Trúbrot í gagnagrunn vefsíðunnar og af því tilefni birtist hér Trúbrots-getraun.