Getraun 18 – Trúbrot
Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist. Nýverið bættist hljómsveitin Trúbrot í gagnagrunn vefsíðunnar og af því tilefni birtist hér Trúbrots-getraun.
Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist. Nýverið bættist hljómsveitin Trúbrot í gagnagrunn vefsíðunnar og af því tilefni birtist hér Trúbrots-getraun.
Eitt tónlistartengt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Það er dans- og raftónlistarmaðurinn Stephan Stephensen, sem einnig gegnir nafninu President Bongo og hefur gefið út plötu undir því nafni, og er hann fjörutíu og sjö ára gamall í dag. Stephan er kunnastur fyrir veru sína í Gus Gus en hefur einnig starfað í…