Tónleikar og útgáfa plötu í tilefni af aldarafmæli Jórunnar Viðar

Jórunn Viðar tónskáld og píanóleikari hefði orðið 100 ára árið 2018, líkt og fullveldið. Af því tilefni munu Erla Dóra Vogler, mezzósópran, og Eva Þyri Hilmarsdóttir, píanóleikari, gefa út geisladisk með sönglögum hennar og halda tónleika dreift yfir árið víðs vegar innan landsteinanna sem utan, til að heiðra aldarminningu hennar. Þær Erla Dóra og Eva…

Afmælisbörn 23. apríl 2018

Í gagnagrunni Glatkistunnar er hvorki fleiri né færri en átta afmælisbörn að finna í dag: Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði og tónlistarmaður er sextugur og á því stórafmæli í dag. Hann er fyrst og fremst tónskáld þótt hann leiki á ýmis hljóðfæri, og hefur unnið með hljómsveitum og tónlistarmenn á borð við Sigur rós, Ornamental, Grindverk,…