Tryggvi Gunnar Hansen (1956-)

Fjöllistamaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen á tónlistarferil að baki en á tíunda áratugnum kom hann að útgáfu þriggja platna. Tryggvi er fæddur á Akureyri 1956 og bjó nyrðra lengi vel, þar hófst myndlistaferill hans og hann varð einnig þekktur fyrir grjóthleðslufærni sína en hann hefur komið að ýmsum grjóthleðsluverkefnum í gegnum tíðina. Þá hefur hann starfað…

Tryggvi Þór Herbertsson (1963-)

Tryggvi Þór Herbertsson doktor í hagfræði og þingmaður sjálfstæðisflokksins á árunum 2009-2013 á sér tónlistartengda fortíð sem er ekki öllum kunn. Tryggvi (f. 1963) er fæddur og uppalinn á Norðfirði og þar steig hann fyrstu spor sín í tónlistinni, m.a. í hljómsveitinnni SKLF (Samkór Lögreglufélagsins) þar sem hann söng. Sú sveit vakti nokkra athyglu utan…

Tryggvi Gunnar Hansen – Efni á plötum

Tryggvi Gunnar Hansen – Seiður Útgefandi: Tryggvi Hansen Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1995 1. Aðdragandi: galdralag 2. Blótið kvatt: texti úr Völuspá 3. Yggdrasill: texti úr Völuspá og Hávamálum 4. Ómi fer á fjöll að finna Völu 5. Á Hróarskelduhátíð ’94; kveðið úr Völuspá / Allt veit ég Óðinn; texti úr Völuspá / Grænlandsvísur Sigurðar…

Tunglskinstríóið (1978)

Tunglskinstríóið var hljómsveit starfandi í Hagaskóla árið 1978. Meðlimir hennar voru þau Bragi Ólafsson og Friðrik Erlingsson sem síðar voru í Purrki pillnikk og fleiri sveitum, og Jóhanna Steinunn Hjálmtýsdóttir (Hanna Steina), síðar í Orgil o.fl. Engar upplýsingar er að hafa um hljóðfæraskipan tríósins en hér er þó giskað á að Hanna Steina hafi sungið.…

Tröllabakkatríóið (1978)

Heimildir um Tröllabakkatríóið eru afar takmarkaðar og því auglýsir Glatkistan eftir nánari upplýsingum um þessa hljómsveit sem var starfandi sumarið 1978 og lék þá um verslunamannahelgina í Víðihlíð í Vestur-Húnavatnssýslu.

Tryggvi Tryggvason [2] (1942-)

Upptökumaðurinn Tryggvi Tryggvason er ekki með þekktstu hljóðversmönnum hér á landi en hann hefur um árabil skapað sér nafn meðal þeirra virtustu í klassíska geira tónlistarinnar og unnið til fjölda verðlauna og viðurkenninga. Tryggvi (skírður Tryggvi Jóhannsson) fæddist á Íslandi 1942 en fluttist þriggja ára með fjölskyldu sinni til Bretlands við stríðslok 1945 en systir…

Tryggvi Tryggvason [1] – Efni á plötum

Tryggvi Tryggvason og félagar – Tryggvi Tryggvason og félagar 1 Útgefandi: Ríkisútvarpið  Útgáfunúmer: RÚV CD 009 Ár: 2003 1. Allt fram streymir 2. Seltjarnarnesið 3. Tárið 4. Ríðum sveinar senn 5. Nú sefur jörðin 6. Kostervalsinn 7. Hrafninn flýgur um aftaninn 8. Hann Árni er látinn í Leiru 9. Rennur sólin úr svalköldum geimi 10. Þrek og tár…

Tryggvi Tryggvason [1] (1909-87)

Söngvarinn Tryggvi Tryggvason var fremur þekktur hér fyrr á árum fyrir söng sinn í útvarpi ásamt félögum sínum, hann kom þó víðar við í sönglist sinni. Tryggvi (Frímann) Tryggvason fæddist 1909 í Gufudal á Barðaströnd en var iðulega kenndur við Kirkjuból, þar sem hann bjó hjá foreldrum sínum og fjölskyldu. Hann lauk kennaranámi og hóf…

Tutto bene (1993)

Tutto bene var skammlíf ballhljómsveit sem starfaði sumarið 1993. Meðlimir sveitarinnar voru söngkonurnar Anna Karen Kristinsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir sem þá höfðu sungið með hljómsveitinni Kandís, Grettir Sigurðsson [bassaleikari ?], Baldur Sigurðarson (Ofur Baldur) hljómborðsleikari og James Olsen trommuleikari.

Tussull – Efni á plötum

Tussull – Tussull lifir [snælda] Útgefandi: Tussull Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1992 [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]

Tussull (1991-92)

Rokksveitin Tussull starfaði í um eitt ár á höfuðborgarsvæðinu og sendi á þeim starfstíma frá sér eina snældu. Nafn sveitarinnar, sem líklega var stofnuð í Verzló, poppar fyrst upp í fjölmiðlum haustið 1991 en engar upplýsingar finnast þó um hvenær hún var stofnuð nákvæmlega. Meðlimir hennar voru í upphafi Stefán Már Magnússon [gítarleikari?], Arnar Knútsson…

Turnover (?)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Turnover og gæti hafa verið starfandi í Vestmannaeyjum, hvenær liggur þó ekki fyrir. Hverjir meðlimir þessarar sveitar voru, hvenær hún starfaði og hversu lengi o.s.frv. væru upplýsingar sem væru vel þegnar.

Tunnubandið (1944-45)

Í Vestmannaeyjum við stríðslok var starfandi hljómsveit ungra tónlistarmanna í gagnfræðiskólanum í Vestmannaeyjum, sem sumir hverjir áttu síðar eftir að setja svip sinn á tónlistarlífið í Eyjum og víðar. Það var vorið 1944 sem þeir Marinó Guðmundsson (kallaður þá Malli skó) trompetleikari, Gísli Hjálmar Brynjólfsson gítarleikari, Guðjón Kristófersson gítarleikari, Guðni A. Hermansen harmonikkuleikari, Björgvin Guðmundsson…

Afmælisbörn 19. apríl 2018

Í dag eru afmælisbörn Glatkistunnar tvö: Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari er sextug og á því stórafmæli, hún lauk einleikaraprófi á píanó frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og framhaldsnámi í Bandaríkjunum. Hún var ráðin tónlistarstjóri Hörpunnar þegar hún opnaði og gegndi því starfi þar til fyrir um ári síðan þegar hún tók við starfi óperustjóra Íslensku óperunnar.…