Trítiltoppakvartettinn (1978-79)
Trítiltoppakvartettinn var starfandi árin 1978 og 79, og var eitthvað viðloðandi félagsskapinn Vísnavini. Líklega var frekar um að ræða hljómsveit en söngflokk en meðal meðlima mun hafa verið Kjartan Ólafsson síðar tónskáld. Ekki liggur fyrir á hvaða hljóðfæri hann spilaði né hverjir aðrir skipuðu sveitina. Á einhverjum tímapunkti 1979 munu hafa verið fimm manns í…