Krossgátur

Glatkistan býður nú upp á nýja tegund afþreyingarefnis en það eru tónlistartengdar krossgátur fyrir fólk á öllum aldri. Þær munu birtast með reglubundnum hætti á vefsíðunni og er hægt að leysa þær beint á vefnum en jafnframt verða þær aðgengilegar til útprentunar. Krossgáta Glatkistunnar 1 [nýtt 26. nóvember]     –    Til útprentunar Krossgáta Glatkistunnar…