Karen Lovely á Bryggjunni brugghús
Karen Lovely, sem kom sá og sigraði á Blúshátíð Reykjavíkur 2016, leikur ásamt hljómsveit blústónlist af öllum stærðum og gerðum á Bryggjunni brugghús föstudagskvöldið 27. apríl nk. Hljómsveitin er skipuð Mark Bowden gítarleikara, Ben Rice gítarleikara, Róberti Þórhallssyni á bassa og Dave Melanie á trommur. Það má reikna með mikilli stemmningu á sviði enda Karen…