Karen Lovely á Bryggjunni brugghús

Karen Lovely, sem kom sá og sigraði á Blúshátíð Reykjavíkur 2016, leikur ásamt hljómsveit blústónlist af öllum stærðum og gerðum á Bryggjunni brugghús föstudagskvöldið 27. apríl nk. Hljómsveitin er skipuð Mark Bowden gítarleikara, Ben Rice gítarleikara, Róberti Þórhallssyni á bassa og Dave Melanie á trommur. Það má reikna með mikilli stemmningu á sviði enda Karen…

Afmælisbörn 24. apríl 2018

Sex afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í þetta skiptið: Friðrik Karlsson gítarleikari og lagahöfundur er fimmtíu og átta ára, hann hefur í seinni tíð sérhæft sig í nýaldar- og jógatónlist en var á árum áðum í hljómsveitum eins og Ljósin í bænum, Módel, DBD, Gigabyte, Doddi og Eyrnastór, Heart 2 heart, N1+, Kvintett Ólafs Helgasonar,…