Afmælisbörn 18. nóvember 2014

KKband

Þorleifur Guðjónsson

Í dag er aðeins eitt afmælisbarn á skrá Glatkistunnar:

Þorleifur Guðjónsson bassaleikari er 58 ára í dag. Hann hefur leikið með mörgum af þekktustu hljómsveitum Íslandssögunnar s.s. Egó, KK-band, Samsara, MX-21 og Frökkunum, og einnig fjölmörgum óþekktum böndum s.s. Strákunum, Fjórum litlum sendlingum, Grinders, Móral og Þremur (Þrír nf.) á palli.