Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk auglýsir eftir umsóknum

Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur hafið umsóknarferli sitt fyrir tónleika og verkefni sem fyrirhuguð eru á árinu 2015. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Umsóknarferlið er opið fyrir tónlistarmenn, hljómsveitir, hópa og félagasamtök. Stjórn sjóðsins vill hvetja tónlistarmenn sem og aðra sem hyggja á tónleikahald og skipulagningu tónlistarverkefna í Hörpu, úr öllum geirum tónlistar, til…

Óhefðbundin snilld

Prins Póló – Sorrí Skakkapopp SKA 08 (2014) Svavar Pétur Eysteinsson er löngu þekktur í íslensku tónlistarlífi, hann var í hljómsveitum eins og Skakkamanage, Létt á bárunni, Rúnk og fleiri böndum en kom fyrst fram á sjónarsviðið sem Prins Póló árið 2009 þegar hann gaf út fjögurra laga smáskífuna Einn heima. Síðan hefur hann reglulega…