Annað kvöld Iceland Airwaves 2014 í myndum

Hér eru nokkrar myndir frá öðru kvöldi Iceland Airwaves 2014.

The Blues Project á Café Rósenberg í kvöld

Föstudagskvöldið 7. nóvember (í kvöld) verða tónleikar The Blues Project (áður Marel Blues Project) á Café Rosenberg Klapparstíg 27. Fullt af nýju efni á dagskránni. Tónleikarnir byrja kl 22.00. 1.500 kall inn og glaðningur fylgir hverjum miða! Endilega mætið tímalega til að tryggja ykkur sæti! Fram koma: Rakel María Axelsdóttir – söngur Brynjar Már Karlsson…

Afmælisbörn 7. nóvember 2014

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Guðlaugur (Auðunn) Falk gítarleikari (Exizt, Gildran, Dark harvest, Stálfélagið, C.o.T. o.fl.) er 55 ára. Óttarr Proppé (Prófessor Pimp) alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock o.fl. er 46 ára. Einnig hefði Guðmundur Finnbjörnsson (f. 1923) fiðlu- og saxófónleikari frá Ísafirði átt afmæli þennan dag en hann rak hljómsveitir undir eigin…