Þriðja kvöld Iceland Airwaves 2014 í myndum

Hér eru nokkrar myndir frá þriðja kvöldi Iceland Airwaves 2014.

Ljúft með morgunkaffinu

Hafdís Huld – Home Hafdís Huld HH01 (2014) Hafdís Huld Þrastardóttir sendi í vor frá sér sína fimmtu breiðskífu (þar af eru tvær ætlaðar börnum) en útgáfunni hafði þá seinkað vegna barneigna söngkonunnar. Hafdís hafði vakið athygli kornung í Gusgus og enn meiri athygli hlaut hún þegar hún var rekin úr sveitinni 1999 en þá…