Poppsveitin Sólstafir kveður sér hljóðs

Sólstafir – Ótta  Season of mist SOM 331D (2014) Saga Sólstafa nær bráðlega tveimur tugum ára og á þeim árafjölda hefur sveitin sent frá sér ógrynni efnis í formi diska, vínylplatna og snælda. Framan af starfaði sveitin neðanjarðar og kom til að mynda ekki opinberlega fram fyrr en 1999, en þá hafði hún reyndar sent…