Nöfn íslenskra hljómsveita II: – Unglingamenningin tekur völdin
Hér verður fjallað um nöfn hljómsveita á Íslandi, af nógu er að taka og því er rétt að skipta umfjölluninni í nokkrar minni greinar. Þessi annar hluti fjallar um bítlanöfnin og þá einkum sjöunda áratuginn. Bítlagarg Áður en bítlatónlistin barst til Íslands höfðu annars konar straumar haft hér viðkomu, rokkið kom hingað fyrir alvöru 1956…