Getraun 6 – Björk

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist – hér er spurt um Björku Guðmundsdóttur.

Afmælisbörn 27. nóvember 2014

Afmælisbörn dagsins eru þessi: Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona á stórafmæli en hún er fimmtug. Björg nam söng á Akureyri og fór síðan í framhaldsnám til Bretlands þar sem hún lauk námi 1999. Hún hefur gefið út þrjár sólóplötur (þar af eina jólaplötu), sungið á plötum annarra listamanna og á tónleikum og óperusýningum hér heima sem erlendis…