Fjórða kvöld Iceland Airwaves 2014 í myndum

Hér eru fáeinar myndir frá fjölbreyttu laugardagskvöldi á Iceland Airwaves 2014.

Afmælisbörn 9. nóvember 2014

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Pjetur Stefánsson hefur gefið út plötur með eigin efni í nafni PS, PS & Bjóla, Big nós band og PS&CO, hann er 61 árs. Leó R. Ólason hljómborðsleikari frá Siglufirði er 59 ára, hann lék með sveitum eins og Frum, Hendrix, Vönum mönnum og fleirum.