Afmælisbörn 11. nóvember 2014
Afmælisbörnin eru fjölmörg á þessum degi: Ásgerður Flosadóttir var þekktust fyrir framlag sitt á plötu Samsteypunnar sem út kom 1970 og hafði m.a. að geyma lagið Friður á jörð (Give peace a change), hún er sextug í dag. Samúel Jón Samúelsson básúnuleikari á einnig stórafmæli í dag, hann er fertugur og hefur komið víða við,…