Áframhaldandi partí með afturhvarfi til eitísins

FM belfast – Brighter days  World Champion Records RECD037 (2014)  FM Belfast var stofnuð af þeim Árna Rúnari Hlöðverssyni og Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur haustið 2005 en þau höfðu komið víða við í listalífinu reyndar eins og Árni Vilhjálmsson og Örvar Þóreyjarson Smárason sem komu inn síðar en lengst af hafa þau fjögur skipað bandið, fleiri…

Bjössi Thor á Múlanum

Næstu tónleikar Jazzklúbbsins Múlans fara fram ÞRIÐJUDAGINN 4. nóvember með gítarleikaranum Birni Thoroddsen. Á tónleikunum sýnir Björn á sér nýjar hliðar en hann kemur fram aleinn og óstuddur án aðstoðarmanna. Tónleikarnir byggjast uppá einum gítar, einum flytjanda, mörgum tónlistarstefnum en þó aðallega breidd gítarsins. Tónleikagestir geta átt von á að heyra verk eftir Duke Ellington, Joe Zawinul, Rolling…

Afmælisbörn 2. nóvember 2014

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Troels Bendtsen söngvari og gítarleikari Savanna tríósins og Þriggja á palli er 71 árs. Bergur Ebbi Benediktsson söngvari og gítarleikari Sprengjuhallarinnar er 33 ára. Viktor Orri Árnason bassa- og fiðluleikari Hjaltalín, Búdrýginda o.fl. er 27 ára.