Íslenskir tónlistarmenn koma saman fyrir íbúa Gaza

Fyrir Gaza er safnplata gefin út fyrir íbúa Gaza þar sem 19 listamenn og hljómsveitir koma saman í nafni mannréttinda og mannúðar. Má þar nefna GusGus, FM Belfast, Sóley, Cell 7, Mammút, Prins Póló og Mugison. Allur ágóði af sölu plötunnar rennur til AISHA – Associal for Women and Child Protection sem sinnir neyðarhjálp fyrir konur og barnafjölskyldur á Gaza svæðinu. Samtökin standa einnig fyrir námskeiðum…

Afmælisbörn 26. nóvember 2014

Afmælisbarn dagsins er eitt að þessu sinni: Sveinbjörn B. Thorarensen (Hermigervill) á stórafmæli en hann er þrítugur. Hermigervill hefur gefið út nokkrar sóló raftónlistarplötur en hann hefur einkum sérhæft sig í vinna úr eldri tónlist, t.d. gömlum íslenskum dægurlögum í nýjum búningi. Hann hefur unnið með ýmsum tónlistarmönnum hér heima s.s. Retro Stefson, Þórunni Antoníu og…